Goðasteinn - 01.06.1985, Qupperneq 41

Goðasteinn - 01.06.1985, Qupperneq 41
Sagt var að hann ætti að hrynja yfir bæinn ef hreyft væri við svo- nefndu Lambaleiði út frá bænum og enginn undan að komast nema einn strákur og grá kýr. Nú er Lambaleiði horfið í Svaðbælisá, bærinn fluttur og Stóri-Klimpur situr á sínum stað. Gamalt var það í sögnum að Eyvindarhólakirkja myndi fjúka út á fertugt djúpmeðallakirkjugestinaer húnyrði flutt á Fjóshól fyrir vestan Hólabæ og þar yrði fyrst flutt messa. Nú er búið að flytja kirkjuna á Fiskhól suðaustan við gamla kirkjustæðið og erfitt myndi kára reynast að færa hana úr stað jafnvel þó komin væri á Fjóshól. Sú var ein spá Jóns krukks að Jökulsá á Sólheimasandi og Dufþekja í Vestmannaeyjum skyldu kallast á um manntjón þar til 20 menn hefðu farist á hvorum stað. Jökulsá var brúuð 1921. Þá stóð upp á Dufþekju var sagt en síðan hefur hvorug þeirra grandað mannslífi. Til skamms tíma stóð fjölbýli í einu þorpi austan undir Pétursey í Mýrdal. Því hafði Jón krukkur spáð að Pétursey myndi einhvern tíma klofna og enginn komast undan nema einn strákur sem ræki gráa kú í vatn. Að þessu lúta ljóðlínurnar: í Krukksspá það stendur að fyrr muni falla úr fjallinu skriða á bæinn í Ey. Raunar finnst þessi spásögn ekki í ritinu Krukksspá en vel var hún þekkt og bændur í Pétursey á síðari hluta 19. aldar vildu ekki eiga gráa kú á búi. Sú var ein spá Jóns krukks að sú tíð myndi koma að ferðamanna- vegur lægi undir Reynisfjalli að sunnan og upp með fjailinu þar sem nú er bærinn í Görðum. Þessi spá þyrfti ekki að hafa sýnst svo mikil fjarstæða fyrir Mýrdælinga 1660 sem sáu tvítugt sjávardjúp verða að svörtum sandi framan undir Víkurhömrum og kynni hér að koma að því er Krukkur spáði. Kunn er sú sýn í Krukksspá að Álftaver ætti að eyðast svo gersam- lega fyrir Sandfellsjökli að ekki skyldi sjást nema svo sem álpta- hreiður á Mýramannahöfða. Ganrlir menn bættu því við þessa spásögn að land skyldi þá eyðast austur í Auðnablár í Meðallandi. Mikill klettur er í hömrunum út frá bænum í Mörk á Síðu og Goðasteinn 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.