Goðasteinn - 01.06.1985, Qupperneq 45

Goðasteinn - 01.06.1985, Qupperneq 45
Þessa leið fóru mjög Skaftfellingar, sem hér eru nefndir austur- sveitamenn, er þeir fóru lestaferðir út á Eyrarbakka eða til Reykja- víkur og jafnvel suður með sjó, út á Suðurnes. Gjörði Labbi þeim margvíslegar glettingar og einkum þó þannig að hann sat fyrir þeim í brekkunni austan í Núpnum og velti ofan af hestum þeirra. Staðnæmdust klyfjarnar þá ekki fyrr en niðri í Fljóti og var til iitils að leita þeirra þangað. Svo bar við eitthvert vor að séra Magnús á Hörgslandi fór lesta- ferð með piltum sínum og var förinni heitið suður með sjó. Höfðu þeir marga hesta undir áburði suður, og er einkum tilnefndur skjóttur hestur sem séra Magnús átti. Voru á honum smjörklyfjar. Segir nú ekki af ferð þeirra fyrr en þeir koma út undir Eyjafjöll. Búast þeir við því að Labbi muni hafa nokkrar glettingar í frammi, eins og hans var vandi, og ganga nú sem vandlegast frá klyfjunum áður en þeir leggja í Núpinn. Binda þeir klakkabönd á Skjóna og ætla nú svo til að eigi verði Labba smjörklyfjarnar að féþúfu. En þar fór þó nokkuð á annan veg, því þegar Skjóni er kominn á brekkuna miðja, er sem lyft sé undir klyfjarnar og hrökkva klakka- böndin sundur en klyfjarnar ofan og velta viðstöðulaust ofan í Fljót. Varð séra Magnús allþungbrýnn við, því hann var því óvanur að láta draga hönk úr hendi sér. Þegar þeir félagar koma vestur um Núpinn, nemur hann staðar og segir piltum sínum að þeir muni nú halda áfram ferð sinni út i Djúpadal hjá Rangá eystri (þar er áfangastaður) og æja þar hestum sínum. Ætli hann að dvelja hér litla hríð og megi þeir svo til ætla að ef hann verði ekki kominn í Djúpadal þegar þeir hafi áð, þá sé sín eigi framar von. Þeir gjöra svo sem prestur lagði fyrir, æja í Djúpadal og sleppa hestum í haga en eigi kemur séra Magnús. Nú taka þeir hesta sína, leggja á og láta upp klyfjar, og bólar þó eigi á Barða. Leggja þeir þá af stað, en þegar þeir koma upp úr ánni vestanmegin, leggur séra Magnús í hana austanfrá. Er þá hesturinn sem einn moldarköggul að sjá af svita og ryki, en séra Magnús er fálátur nokkuð svo og skólaus á öðrum fæti. Hafa þeir engar fréttir af honum og halda svo fram ferðinni að eigi bar til tíðinda. Fara þeir austur aftur og verða nú eigi Labba varir, enda hefir hann eigi sést síðan. En fen eitt eða dý er þar skammt frá (í Núps- Goðasteinn 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.