Goðasteinn - 01.06.1985, Síða 60

Goðasteinn - 01.06.1985, Síða 60
að sjá að þú ert hér að veltast eins og lamb í slori, því það er ætlun hinnar örgu Illfýsni að nú sé hún búin að ganga svo frá þér að þú standir nú ekki hjálparlaust upp aftur. Þykist hún þá hafa unnið mikinn sigur á okkur ef þú verður uppvís að þessari svívirðu. Láttu hana nú ekki geta hælst um slíkt” Bæði af gremju til Illfýsni og þessari hugvekju Aðvörunar reis ég nú á fætur og reyndi að passa mig að steypast ekki aftur. Vissi ég ekki til að neinn tæki eftir að ég var svona illa á mig kominn. En var skömmin ekki söm fyrir því? Jú, en það var bara þetta, ég sætti ekki átölum nema einnar persónu. Hver var hún? Samviskan! Varaði ég mig svo betur á víninu á heimleiðinni, og enda ætíð síðan, en þó hefir mér oft viljað til síðan, að verða mér til skammar fyrir víndrykkju og gengur næst þessari sögu veisluveran mín í Hvammi hér um árið. Skyldi nú enginn vera farinn að hugsa sem svo: Er honum virki- lega alvara, að halda því fram, að það er bæði skaði og skömm þó maður drekki vínið aðeins til að gleðja sig og bæta heilsuna. Það er mér reyndar, því eins og ég tók fram i fyrstu, tala ég hér um áfengisnautnina og hennar afleiðingar af eigin reynslu. Set ég því hér eitt dæmi upp á mig og víndrykkjuna, sem enginn skal geta rekið og þykir mér undarlegt ef ég er aleinn sem þessa reynslu hefi: Um sláttinn rið ég út einhvern sunnudaginn að hitta kunningja mína og drekk á 1—2 og máske 3 staup, hérumbil í rennu, og er ég þá orðinn mátulega hress eða góðglaður. Held ég mér svo við þetta daginn út. En er kvölda tekur held ég heim og legst til svefns eins og ég er vanur. Hvað skyldi mig nú dreyma? Mig dreymir nú reyndar aldrei eins ljómandi skemmtilega og nú. Ég er við mátulega hressandi víndrykkju hjá kunningjum mínum að syngja fjörug kvæðalög. Nú á ég að fara að vakna og slá, sem ég að visu geri, og er ég nú ekki dansandi fjörugur að höggva grasið? Nei, alveg gagnstætt því, ég er nú því líkastur sem sótt sé í aðsigi, geispar og dáðleysi sækja nú að mér. Mig langar að setja mig niður þegar ég þarf að þrýna, sem ég þarf nú ekki mjög sjaldan. Að sama skapi finnst mér sálarkraftar mínir vera sljóir ef ég ætti að brúka þá. En af einhverju kemur þessi doðasótt? Hún kemur af því að vinið sem ég drakk í gær kom óreglu á blóðrásina og æsingu í taugarnar og 58 Goðastein
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.