Goðasteinn - 01.06.1985, Síða 112

Goðasteinn - 01.06.1985, Síða 112
bæinn. Tvö hesthús voru við traðirnar til suðvesturs frá bænum tóku til samans nálægt sautján hross. Þá var lítið hesthús við tún- garðinn norðvestur frá bænum og „fjóshesthús” var heima við bæinn áfast smiðjunni. Fjóshesthúsið tók 4—5 hross. Það tilheyrði austurbænum þegar tvíbýlt var á S-Rauðalæk. í smiðjunni var forn smiðja með fýsíbelg. Hestarétt var heima við bæinn. Við aðra heimahlöðuna var skúrbygging. Þar var geymdur fóðurbætir, síld o.þ.h., einnig klyfberar og reiðingur. Þá má nefna hænsnakofa og þurrkhjall til suðvesturs frá bænum. Tveir samliggjandi trjágarðar voru við bæinn. Fjárhús voru við veginn heim að bænum, í um eins km fjarlægð. Þau tóku um 140 ær. Hlaðan við fjárhúsin var mjög oft kölluð „kuml.” Fyrir „framan læk” voru tvö sauðahús og kuml við hvort þeirra um sig. Sauðahúsin rúmuðu um 70 sauði hvort. Annað var ætlað fullorðnu sauðunum en hitt þeim veturgömlu. Lít- ið hesthús var einnig fyrir framan læk skammt frá sauðahúsunum og borghlaðið fjárhús. Ég heyrði sagt að þegar Runólfur Halldórs- son var að byrja búskap upp úr 1870 hefði „Borgin” verið hans fyrsta fjárhús. Þrír hellar voru og eru á Syðri-Rauðalæk. Lamba- hellir var austan við bæinn. Tveir inngangar voru á honum. Innst í hellinum var garði en jötur með veggjum utan til. Innst í hellinum var brunnur. Miðja vega milli Brekkna og Syðri-Rauðalækjar er hóll sem heitir Markhóll. í þeim hóli er ágætur hellir. Hann hefur bersýnilega verið notaður sem fjárhús. Jötubálkar eru til hliðar í honum. Þessir hellar sem nú hafa verið nefndir voru gerðir í tíð Ásmundar Gíslasonar sem var bóndi á Syðri-Rauðalæk á öndverðri nítjándu öld. Þriðji hellirinn í landi S-Rauðalækjar er í Bólhóli í suðvesturhorni túnsins. Hann var höggvinn árið 1918 í búskapartíð Runólfs Halldórssonar. Hann var notaður sem baðhellir, enda í honum gerð baðþró og sigpallur og brunnur. Hugsanlegt er að þessi hellir sé síðasti manngerði hellirinn hérlendis. Vatn til heimilisverka hefur frá fornu fari verið tekið úr brunni vestan við bæinn fast við gömlu traðirnar. Árið 1926 var settur upp vatnshrútur austan við bæinn og vatn ieitt í fjós og bæ úr stórri lind sem þar var gerð. Árið 1953 var þar sett upp vatnsdæla, rafknúin. Vindrafstöð var sett upp á Syðri-Rauðalæk um 1940 en tíu árum 110 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.