Úrval - 01.09.1976, Síða 20

Úrval - 01.09.1976, Síða 20
18 URVAL háu St. Vitusardómkirkju, þar sem konungar Bæheims voru krýndir og grafnir, þar á meðal hinn , ,góði konungur Wenceslas”, sem getið er um í hinum fræga jólasálmi. Hradcanykastali hefur verið stjórn- málaleg og menningarleg miðstöð Bæheims allt frá 9- öld, og reyndar allrar Mið-Evrópu, einkum áður fyrr, meðan Prag var ein af stærstu borgum meginlandsins, höfuðborg Hins heilaga rómaverska keisara- dæmis og Hapsborgarkeisaradæmis- ins. Slíkur fjöldi flakkandi lista- manna, heimspekinga, hljómlistar- manna og skálda flykktist til hinnar glæstu bæheimsku hirðar, að slíkir menn hafa síðan verið kallaðir „bohemar” (bæheimar). Fast við kastalann em einnig aðrar dýrðlegar byggingar, svo sem Bei- vedere-sumarhöllin með syngjandi gosbrunninum sínum, Lorettokirkjan sem er sannkallaður gimsteinn, en í kjallarahvelfingum hennar er að fínna fræga kirkjulega fjársjóði, þar á meðal ílát fyrir kvöldmáltíðar- brauðið, en ílát þetta er skreytt 6222 demöntum. Þar er líka Stra- hovklaustrið með sínu stórfenglega bókasafni, sem er fjórar hæðir, og em allir veggirnir frá gólfi upp í mynd- skreytt loftið þaktir fornum bókum og handritum. Þetta er einn geymur, og er komist upp á efri hæðirnar eftir hringstigum sem em slfkur snilldarþáttur sjálfrar byggingarinnar að þeir verða vart greindir. En innan um alla þessa fegurð getur að líta ýmislegt, sem minnir miskunnarlaust á stormasama fortíð borgarinnar. Sé enginn nálægt, bendir leiðsögumaður þinn þér kannske á glugga þann á hinni bleiku Cerninhöll, þar sem Jan Mas- aryk, síðasti utanríkisráðherra lýð- ræðisstjórnar í Tékkóslóvakíu, féll út um eða var hrint út um árið 1948, svo að hann hlaut bana af. Fleiri slíkir atburðir hafa gerst í Tékkó- slóvakíu á ýmsum öldum. SKOÐUNARFERÐ SEM BORGAR SIG: Fyrir neðan kastalann er Malá Strana, Litlibær, fegursta hverfl Prag. Flestar barokhallir þess em nú reynd- ar orðnar að erlendum sendiráðum ÆVINTÝRABORGIN PRAG 19 Karlsbrúin yfir Vltavafljót. I baksýn er hinn sögufrægi Hradcanykastali. og stjórnarskrifstofum, en hverfíð hefur samt lítið breyst síðan á 18. öld. Ferðamaðurinn má ekki láta undir höfuð leggjast að fara fótgang- andi í skoðunarferð um bugðótt öng- stræti hverfisins, töfrandi lítil torg og húsagarða, því að annars kemur hann ekki auga á alla hina undurfögm engla, erni, bikara, lykla og fíðlur, sem skorin hafa verið út uppi yfír dymm húsanna, en slíkt var til leið- beiningar bréfberunum, þegar þeir afhentu póst í hverfíð hér áður fyrr, áður en húsin vom númemð. Síðan ætti ferðamaðurinn að fara yfír Vltavaána á Karlsbrúnni, en hún er ein dýrlegasta brú heims. Hún var smíðuð árið 1357, og við enda hennar em skrautlegir gotneskir varð- turnar. Á henni em 30 hópar högg- mynda af dýrlingum í stellingum trú- arlegrar hrifningar og upphafningar. Trúræknir tékkar taka ofan, þegar þeir fara fram hjá styttunni af St. Jóhannesi Nepomuk, „píslarvotti þagnarinnar” sem var stungið í poka og honum síðan kastað í ána fyrir að neita að skýra frá leyndarmálum, sem honum hafði verið trúað fyrir í skriftastólnum. Austurendi brúarinnar liggur að Gamlabæ. Þar er hið fræga Carol- inum, aðsetur Karlsháskólans í Prag, sem stofnaður var árið 1348, og Tyl- leikhúsið, þar sem óperan ,,Don Giovanni” eftir Mozart var fyrst sýnd árið 1787. Sumir áhrifamestu atburð- ir tékkneskrar sögu gerðust á Gamla-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.