Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 43

Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 43
,,HVAD HEFÉG GERT VITLAUST, MAMMA?” 41 listann með veðhlaupahrossunum strax næsta morgun og fann þar hest, sem átti að keppa síðdegis, Hann hét ,,Káti indíáninn.” Hún hringdi í Irving og sagði honum að fara með alla peninga sem hann ætti og stúlkuna sína, Tínu, á veðreiðarnar, og leggja allt undir „Káta indíán- ann.” Þegar hún heyrði svo í útvarpinu að ,,Káti indíáninn” hefði unnið óvænt og gefið 100 á móti einum, kom það henni ekkert á óvart. Hún beið bara eftir því að Irving kæmi þjótandi upp tröppurnar með 50 dollara seðlana standandi út úr öllum vösum. En það dróst fram eftir kvöldi. Loks komu Irving og Tína, harla niðurdregin, og lítið vinsamleg hvort í annars garð. ,,Ég sagði bara,” snökkti Tína, „síðan hvenær hefur systir þín vit á hrossum?” „Hundrað á móti einum,” sagði Irving örvinglaður. ,,Og Tína fær mig til að veðja á vitlausan hest. Hundrað á móti einum...” En mamma hafði ráð undir rifi hverju: ,,Ég skal segja ykkur hvað þið eigið að gera,” sagði hún. ,,Ég vildi ekki hræða þig Irving, en mig dreymdi annan draum. Mig dreymdi að þegar þú værir búinn að vinna á „Káta indíánann,” yrði ráðist á þig og þú rotaður og rændur. Svo þið sjáið, að allt fór á besta veg. Nú skulið þið sættast og vera glöð. Nú vitið þið, hvað þið voruð heppin.” í hvert skipti, sem ég les um „heimildir,” áreiðanlegar eða öðru vísi, minnist ég þess hvernig mamma hjálpaði mér með heimanámið. Mamma hafði heimildir. Fyrst botnaði ég ekkert í hvernig hún fór að þessu. Ég spurði hana kannski hver væri aðal atvinnuvegur grænlendinga, og hálftíma seinna kom hún inn úr eldhúsinu og sagði: „Fiskveiðar og námugröftur. Þeir grafa kríólít úr jörðu.” Svo komst ég að því að hún hafði fengið sínar upplýsingar í gegnum símann, frá bókasöfnum, símstöðv- um og verslunum. Ég held að mamma hafí aldrei spurt hreint út: „Hver er aðalatvinnuvegur Græn- lendinga?” Ef hún þurfti að láta senda sér eitthvað úr búð, hringdi hún þangað og pantaði það sem hana vanhagaði um og sagði svo í lokin: „Meðal annarra orða, hefur þú nokkurn tíman komið til Grænlands? Veistu á hverju þeir lifa þar?” Ef hún hefði hringt á bókasafn, hefði hún líklega sagt: „Hafíð þið bók, sem heitir Aðal atvinnuvegir grænlend- inga? Nú, jæja, en getið þið sagt mér hverjir þeir eru?” Það var erfíðast með símstöðina. Fyrst myndi hún spyrja um slmanúmer frænku sinnar t Chicago, og bæta svo við: „Þið verðið nú að fyrirgefa, ég er svo taugaóstyrk, ég er nefnilega bráðum að fara til Grænlands. Ekki vænti ég að þið getið sagt mér...” Það var aldrei mikið kynslóðabil milli mömmu og mín. Það var miklu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.