Úrval - 01.09.1976, Síða 78

Úrval - 01.09.1976, Síða 78
76 ÚRVAL metra. Menn eru því úr allri hættu, meðan þeir halda sig utan 200 metra markanna. Rafeindabúnaður gætir kjarnorku- akursins og vemdar hann. Enginn má ganga inn á akurinn, meðan geislun er beint að jurtunum. Það er aðeins hægt að fylgjast með jurtunum á sjónvarpsskermi. BRAGÐGÓÐAR OG HÆTTULAUSAR AFURÐIR. Hver er tilgangurinn með þessum gammageislaakri? Með þessum til- raunum sínum eru vísindamenn að rannsaka geislunarnæmleika og hegðun afkvæma hinna geisluðu jurta með hliðsjón af ýmiss konar áburðarefnum í jarðveginum og þróa aðferðir til réttrar notkunar geislunar til að tryggja sem heppilegast vai tegunda og einstaklinga. Okkur var sýnt bygg, sem hafði fengið stóran skammt af gammageisl- um. Stönglarnir voru stuttir, og á þeim voru fá öx og ekkert korn í þeim. f sumum tómötunum voru engir eggjastokkar. Ýmsar tegundir af grænu vetrar- hveiti uxu á nokkrum litlum ökrum. Nokkru lengra í burtu var stór aldingarður með ungum græðlingum epla,- kirsuberja- og plómutrjáa. Þarna voru jafnvel blómabeð. Þarna voru aster og peoníur, sem hófðu fellt blómin og framleitt fræ. „Plönturnar, sem eru á miðjum þessum kjarnorkuakri,” sagði Shc- herbakov, ,,fá mismunandi geisl- unarskammta. Hörjurtirnar, tómat- jurtirnar og hreðkurnar fá geislunar- skammt, sem nemur allt að 10.000 röntgenum! Ég veit, að þið munuð spyrja mig líkt og margir aðrir, hvort ávextir þeir, sem ræktaðir eru á þessum gammageislaakri, séu hættu- legir mönnum. Þeir eru það alls ekki. Við, sem vinnum í þessari tilrauna- stöð, borðum geisluð jarðarber, sól- ber, hreðkur, lauk og tómata. Hvað snertir bragð og næringargildi, eru þessir ávextir og þetta grænmeti eins gott og það, sem ræktað er við venjulegar aðstæður, ef ekki betra. Það er ekki um að ræða neina geislavirkni í jurtum, sem hafa fengið sem eru allt að nokkrum tug þúsunda röntgena skammta af gammageisl- um. Á jurtunum verða aðeins líf- fræðilegar breytingar.” TÖMATAR VAXA I KLÖSUM. Þessi kjarnorkuakur er miðstöð fyrir ræktun nýrra afbrigða af margs konar jurtum. Leitarflokkur frá stöð- inni safnaði nokkru magni af villtum tómatjurtum. Ávextirnir eru á stærð við ber og fjöldi þeirra svipaður og á berjalyngi. En þessi villta jurt hefur þann kost til að bera, að hún hefur mótstöðu gegn sumum sjúkdómum og að það er mikið af bætiefnum í ávexti hennar. Jurtirnar voru stöðugt geislaðar á gammageisla- akrinum, og þetta varð til þess að hraða þroskun ávaxtanna. Síðan var bestu fræjunum sáð. Vísindamennirnir tóku eftir því,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.