Úrval - 01.09.1976, Qupperneq 86

Úrval - 01.09.1976, Qupperneq 86
84 ÚRVAL arðar líra. Heldur en gefa út skulda- bréf — og hver vildi svosem kaupa þau? — halda rómverjarnir áfram að fá bankalán til daglegra nauðsynja. Heildarupphæðin hækkar næstum því um þriðjung árlega og ríkið er alltaf á síðasta snúningi við að borga lánin niður. Þessvegna eru ekki miklar líkur til að borgin komist nokkurn ríma á réttan kjöl. Óreiðan virðist eiga sér bólfestu í Róm. Skólarnir hafa sína sögu að segja um það. Kennaraskortur, kennslustofuskortur og ónógt kennsluefni, — þökk sé slæmri af- komu og fjöldi barna verður að nota skólana til skiptis, sum fyrir hádegi og önnur síðdegis. Árangurinn er sá að börnin í þessum skólum geta talist heppin ef þau fá 18 stunda kennslu á viku. Og framhaldsskólarnir? Sál- fræðinemi við Rómarháskóla hefur fært sönnur á að eitt árið hafi hann aðeins fengið tvo fyrirlestra. Annaðhvort kom prófessorinn alls ekki eða hann kom og enginn fyrirlestrarsalur var laus — eða þá að það var einhverskonar verkfall og fyrirlestrinum því aflýst. Sjúkrahúsum borgarinnar verður ekki haldið gangandi nema af frum- kvæði starfsfólksins. Um vorið 1975 munaði minnstu að San Giovannis Hospital, sem er eitt stærsta borgar- sjúkrahús Rómar, yrði að loka. ,,Við eigum svo til ekkert af sárabindum lengur, röntgenplötum eða lífsnauð- synlegum meðölum,” útskýrði að- stoðarforstjóri sjúkrahússins Elvio Ruffino, læknir. „Röntgensérfræð- ingurinn verður að fara til Kodak og kaupa filmur fyrir sína eigin peninga og vona svo að yfirvöldin greiði honum upphæðina síðar. ’ ’ Verkefni hins opinbera? Á tímum Ágústusar keisara gat Róm státað af vatnsveitu sem nam daglega 1000 lítrum á hvern íbúa. Núna er vatnið komið niður í 400 lítra og mikill hluti þess ekki góður. Hvað viðvíkur óútreiknanlegu rafkerfi Rómaborgar, er hvorki hægt að tala um jafnan straum eða riðstraum heldur við og við straum. Borgarhlutarnir verða oft að bjarga sér tímunum saman án raf- magns vegna þess að einhvernsstaðar hefur brunnið yfir eða álagið er of mikið. Og jafnvel þegar straumurinn er loksins kominn á verður spennu- fa.ll svo ljósaperurnar gefa frá sér blikkandi draugaljós og hljómplötu- músíkin líkist mest lírukassaspili. Víkjum aðeins að símakerfinu. Reiður Rómarbúi varð einu sinni að eyða fullum þremur rímum í að ná í símann, sem tekur við bilanatil- kynningum, bíðandi í öðrum síma eftir að geta tilkynnt að hans eigin væri í ólagi. Loksins þegar hann náði sambandi fékk hann rétt ráðrúm til að segja pronto! áður en sambandið slitnaði. Einn mánuðinn fékk Gabri- ella nokkur Arcangeli reikning frá símanum, sem er ríkisrekinn, upp á hvorki meira né minna en 976 símtöl þótt síminn, sem hafði verið pantað- ur fyrir mörgum mánuðum, hafði alls ekki verið settur í samband hjá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.