Úrval - 01.09.1976, Page 89

Úrval - 01.09.1976, Page 89
87 ÞAÐ ÞARF TAUGAR TIL AÐ BÚA I RÖM Annað leynivopn gegn skrifstofu- bákninu og allri hinni óreiðunni er hin altumvefjandi, ítalska fjölskylda, sem samanstendur af ömmum og öfum, frændum og frænkum, föður og móðursystkinum og óteljandi frænkum og frændum og hálffrænk- um og hálffrændum. Þegar fram kemur einhver vandi er skotið á fjölskyldufundi og ættin reynir sam- eiginlega að finna lausn. í þeim kreppum sem skollið hafa á í kjölfar óteljandi verkfalla sem þjá Róm, hef ég af og til leitað hjálpar hjá konu dyravarðarins, sem í gegnum mjög stóra fjölskyldu getur útvegað og bjargað næstum þvi'hverju sem er. Eitt sunnudagskvöld þegar sjö gestir komu óvænt í heimsókn til mín, útvegaði hún fyrir utan allt annað fimm punda nautasteik með öllu til- heyrandi. Þetta er kannski skýringin á því hversvegna rómverjarnir mitt í öllum þessum erfiðleikum virðast brosandi og vel upplagðir. Jafnvel pirrandi verkföllin — á ffugvellinum, hótel- unum, hjá sorphreinsunarmönnum, leigubílstjórum og ökumönnum strætisvagnanna — hafa sínar björtu hliðar. Því þau gefa möguleika á einum frídegi aukalega eða svo. (Rómverjar hafa 18 helgidaga á ári — og þar við bætast svo heigar og ,,brýr” sem tengja helgidag í miðri viku við næstu helgi á eftir.) ,,Taktu þessu rólega,” sagði vinur minn við mig þegar járnsmiðurinn sem ég skipti við stakk verkefninu undir stólinn og tók sér aukafrídag. ,,Róm er Rom. Lykilorðið, vinur minn er pazienza — þolinmæði.” En þolinmæði þeirra sjálfra ristir ekki alltaf djúpt. í kosningum í júní 1975 snéru kjósendur í vígi rómversk-kaþólskra að lokum baki við kristilegum demókrötum, sem höfðu verið við völd í 30 ár, og veittu þar með kommúnistum meirihluta í borgarstjórn. Það fór hrollur um kristna menn — alls staðar annarsstaðar en í Rom. ,,Hvað skeður nú?” spurði ég reynd- an Rómarbúa, kunningja minn. „Kæri vinur,” sagði hann með þreytulegu brosi, ,,ef til vill ættum við ekki að spyrja hvaða þýðingu það gæti haft fyrir okkur heldur hvað þeir hafí út úr því! ’ ’ Viðburðarrík og oft sorgleg saga Rómar virkar samt sem áður róandi á íbúana. ,,Þegar maður tilheyrir borg, þar sem íbúarnir hafa verið þjakaðir af hungursneyð og drepsóttum, elds- voðum og flóðum,” sagði einn íbúanna við mig, ,,lærir maður að láta hverjum degi nægja sína þján- ingu.” Þessvegna heldur Róm jafn- væginu inn í frámtíðina sem snjail Iínudansari með trúðabros upp á debet og kredit — þvi eins og gömul reynd sirkusrotta veit hún að hvað sem skeður heldur sýningin áfram — og lífið — sinn vanagang.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.