Úrval - 01.09.1976, Síða 103

Úrval - 01.09.1976, Síða 103
Á FERD MEÐ KALLA 101 með risastöfum á skiltum við landa- mærin. Af nærri fjömtíu ríkjum sá ég ekki eitt einasta sem ekki hrósaði sjálfu sér. Það var svolítið óviðkunn- anlegt. Það kynni að vera betra að láta gestina uppgötva þetta sjálfa. En kannski myndum við ekki gera það nema vera bent á það. UNDIRBÚNINGUR VETRARINS í Nýja Englandi er stórkostlegur. Gestagangurinn þar á sumrin hlýtur að vera gífurlegur og allir vegir krökkir af flóttafólki frá hitanum í Boston og New York. Nú vom pulsusjoppurnar, xssjoppumar, gjafa- búðirnar, dádýramokkasínu- og hanskabúðirnar allar lokaðar með hlemm fyrir gluggum, og á mörgum þeirra var spjald þar sem tilkynnt var að þær yrðu opnaðar aftur næsta sumar. Ég get aldrei vanist þessum þúsundum fornverslana meðfram vegunum, troðnum af sannanlegu og vottfestu skrani frá því í gamla daga. Ég held að fólksfjöldi nýlendanna þrettán hafi verið innan við fjórar. milljónir sálna, en hver þeirra hlýtur að hafa setið við daglangt að búa til borð, stóla, postulín, gler, kertamót og skrýtna hluti úr járni, kopar og látúni til að selja túristum tuttugusm aldar. Við götur Nýja Englands er nóg forndót í búðum til þess að fylla heimili fimmtíu milljóna. Væri ég góður bíssnismaður, og léti mig einhverju varða um ófædd barna- barnabörn mín, sem ég geri ekki, myndi ég safna saman öllu drasli og bílflökum, fínkemba mslahauga borganna og moka öllu þessu drasli upp í hauga og úða þá með sama efninu og sjóherinn notar til að hjúpa með skip. Eftir eina öld mættu afkomendur mínir opna þessa dýr- gripahauga og verða forngripakóngar heimsins. Ef beyglað, bogið og brotið skran, sem forfeður okkar reyndu að losa sig við er svona mikils virði, hvað haldið þið þá að fengist fyrir Oldsmobil 1954, eða brauðrist 1960, eða fornhrærivél — drottinn minn, möguleikarnir em óþrjótandi. Drasl, sem við verðum að borga fyrir að losa okkur við verður auðæva virði. Ef ég virðist hafa óeðlilegan áhuga á skrani er það vegna þess að það er rétt, og ég á líka mikið af því — hálfan bílskúr af hinu og þessu og biluðu dóti. Ég nota þessa hluti til að gera við aðra hluti með. Nýlega stansaði ég fyrir framan sýningar- svæði skransala skammt frá Sag Harbor. Meðan ég virti dótið kurteis- lega fyrir mér rann það allt í einu upp fyrir mér að ég átti meira af skrani heldur en hann. Af þessu sést að ég hef ósvikinn og næstum nánasarlegan áhuga á einskis verðu skrani. Afsökun mín er sú að á þessum tímum næstum skipulagðrar sóunar geti ég oftast fundið eitthvað í fómm mínum til að gera við það sem bilar, —klósett, mótor, sláttuvél. En líklega er bara sannleikurinn sá að mér þykir vænt um skran. Áður en ég lagði af stað vissi ég að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.