Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 107

Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 107
Á FF.Rfí MF.D KALLA 105 margir dugandi og góðir veiðimenn, en mörgum sinnum fleiri eru þó of feitir herramenn, vel bleyttir í viskíi og vopnaðir aflmiklum rifflum. Þeir skjóta á hvað sem hreyfist eða lítur út fyrir að geta ef til vill hreyfst og árangur þeirra í að skjóta_hver annan gæti kannski bægt mannfjölgunar- hættunni frá. Ef mannfallið væri einskorðað við þessa fíra sjálfa væri allt í lagi, en víg á kúm, grísum, bændum, hundum og vegaskiltum gerir haustið að hættulegum ferða- ríma. Bóndi í New Yorkríki málaði jorðið KÝR með stórum, hvítum stöfum á hvítu kusuna sína, en hún var skotin samt. í Wisconsin, þar sem ég var nú á ferð, skaut veiðimaður leiðsögumanninn sinn milli herða- blaðanna. Dómarinn, sem kannaði mál þessarar skyttu spurði: ,,Hélstu að hann væri dádýr?” , Já, ég hélt það.” ,,En þú varst ekki viss um að hann væri dádýr?” ,Ja — nei, líklega ekki.” Með allt þetta skyttirí í Maine var mér auðvitað ekki rótt. Fjórir bílar urðu fyrir skotum fyrsta dag veiðirím- ans, en aðallega óttaðist ég um Kalla. Ég veit að loðhundur er mjög líkur dádýrsbukk í augum sumra þessara meistarskyttna og ég varð að finna leið til að vernda Kalla. Það endaði með því að ég festi rauða bréfþurrku við skottið á honum með teygju og endurtiýjaði flaggið á hverjum degi, og hann bar það alla leiðina vestur meðan kúlurnar þutu allt í kringum okkur. En það er ekki nýtt þetta með skyttiríið út í bláinn. Þegar ég var strákur heima á búi foreldra minna skammt frá Salinas í Kalíforníu höfðum við kínverskan kokk sem gerði sér bærilegan mat úr þessu. Á. holti þarna skammt frá lá gamall trjábolur og studdi sig við tvær greinar, sína hvomm megin. Lee veitti því athygli að þessi gráflekkótti trjábolur var alsettur kúlnagötum. Hann negldi tvö horn á annan enda hans og kom svo hvergi nærri fyrr en veiðitíminn var úti. Þá fór hann til og kroppaði blýið úr gamla trjáboln- um. Stundum fékk hann tuttugu og fímm til þrjátíu kíló af blýi. Það gerði hann ekki ríkan, en var góð viðbót við launin. Eftir nokkur ár var búið að skjóta tréð f tætlur og Lee lét þá fíóra tunnusekki fulla af sandi í staðinn í sömu hornin. Eftir það var ennþá auðveldara fyrir hann að safna saman uppskerunni. Ef hann hefði sett upp fimmtíu svona gildrur hefði hann orðið ríkur, en Lee var auðmjúk sál og á móti fíöldafram- leiðslu. ÞAÐ VAR EINS og Maine væri endalaus. Mér leið eins og Peary hiýtur að hafa liðið þegar hann hélt að hann væri að komast á norðurpól- inn. En mig langaði að sjá Aroostook Conty, hið víðárrumikla norður- hérað Maine. Fjöldi fóllcs talað um Aroostook Conty, en ég hafði aldrei hitt neinn sem hafði komið þangað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.