Úrval - 01.09.1976, Side 119

Úrval - 01.09.1976, Side 119
HALDIÐ YKKUR GRÖNNUM — TIL FRAMBÚÐAR 117 þolraunina ekki skemur en tvö ár og haldið þuriga sínum á því stigi, sem tryggir heilbrigði og aðlaðandi útlit. Við álítum, að aðferðir okkar geti orðið of þungu fólki að liði. Besta leiðin til þess að tileinka sér nýtt hegðunarmynstur er að hluta það niður í litla þætti," sem maður ræður við og fást við þá hvern af öðrum í smááföngum, líkt og maður lærir að aka bifreið. Þú verður stöðugt að hafa eftirlit með áti þínu og áthegðun og stjórna því. Þetta kann að reynast svolítið leiðigjarnt, en viljirðu, að aðferðin gagni þér, verðurðu að taka hvert skref alvar- lega. Mundu, að þetta er ekki matarkúr, sem nota skal, hætta við, og taka upp aftur. 1. SKRIFAÐU HJÁ ÞÉR, HVAÐ ÞU BORÐAR. í fyrsta lagi skaltu skrifa hjá þér allt, sem þú lætur inn fyrir þínar varir — hverja sneið af steiktu svínsfleski, hvern sopa, jafnvel hverja tyggigúmíplötu. (Einu undantekn- ingarnar: te, svart kaffí og vatn). Með þessu móti er ekki fyrst og fremst verið að komast að því, hversu margra hitaeininga þú neytir heldur hverjar átvenjur þínar eru. Þú skalt einnig skrifa hjá þér svör við þessum spurningum: Hvenær borðarðu? Hversu snemma að degin- um byrjarðu? Hversu seint á kvöldin hættirðu? Hversu oft færðu þér snarl á milli mála? Hvar borðarðu, við matborðið eða á gangi? Með hverjum borðarðu? Borðarðu.meira, þegar þú ert ein? Skrifaðu niður athugasemdir þínar innan 15 mínútnafrá því að þú borðar. Þú verður kannski hissa og jafnvel hneyksluð, þegar þú gerir þér grein fyrir því, hve mikið og hve oft þú borðar. En reyndu ekki að draga úr neyslunni með því að sleppa úr máltíðum. Ef þú eykur þörf líkama þíns fyrir fæðu, verðurðu veikari fyrir þeirri freistingu að fá þér aukabita, sem fljótlegt er að borða, svo sem sælgæti. Náðu fullu valdi á þessu ,,bók- haldi”. Þú ættir ekki að færa þig upp á næsta þrep, fyrr en þér hefur tekist slíkt sjö daga í röð eða lengur, án þess að gera neinar meiriháttar skyssur. Og svo verðurðu að halda ,,bók- haldi” þínu áfram á komandi vikum og bæta þá við upplýsingum til viðbótar. 2. HAFÐU FASTA REGLU Á MAT MÁLSTÍMUM ÞlNUM. Þú verður að borða þrjár full- komnar máltlðar á dag og fá þér aukabita tvisvar sinnum, hvorki oftar né sjaldnar. Byrjaðu máltíðir þínar á fastákveðnum tímum, morgunverð á tímabilinu frá kl. 7 til 9:30 f.h., hádegismat milii klukkan 12 og 14 og kvöidmat milli klukkan 18 og 20:30. Borðaðu hvað sem þér sýnist. svo framarlega sem þú lýkur því í einu iagi. Þú mátt fá þér aukabit- ana þína að morgninum, síðdegis eða að kvöldi, eftir því sem þú kýst helst. En ákveddu hvaða tvo af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.