Úrval - 01.09.1976, Síða 123

Úrval - 01.09.1976, Síða 123
HALDIÐ YKKUR GRÖNNUM — TIL FRAMBUÐAR 121 diskinum þxnum vegna sveltandi barna í Indlandi eða annars staðar. Þú kannt enn að finna til sektar- kenndar, þegar þú leifir einhverju, og þessi kennd kann að leiða til rangrar áthegðunar, því að það er aðeins lítill stigsmunur á þvij að manni finnist, að maður verði að hreinsa allt af diskinum, og að maður hesthúsi innihald heils konfektkassa eða kexpakka. Lærðu að áætla réttilega, hversu svöng þú ert hverju sinni, og að setja á diskinn þinn aðeins það magn af hverri fæðutegund, sem þú heldur, að þú þurfir. Bættu síðan við smábita, svo að þú getir skilið eftir smábita á diskinum þínum. Þegar máltíðinni er lokið, skaltu setja leifarnar í ruslafötuna. Þú mátt alls ekki bjóða þær neinum öðmm. Þetta kann að virðast sóun, en sú sóun er lítil miðað við það matar- magn, sem þú hefur sóað með því að borða meira í iangan tíma en þú þarfnast í raun og vem. Það hjálpar ekki sveltandi börnum nokkurs staðar að þú eyðileggir heilsu þína. Ef þetta stríðir gegn samvisku þinni, skaltu senda þeim þá upphæð, sem þú munt endanlega spara vegna minni matarkaupa. 7. NÚ SKALTU HRAÐA MEGRUN ÞINNI. Þú ættir aðeins að fást við þetta síðasta stig meðhöndlunarinnar, ef þú ert ennþá 15 pundum eða meira yfir þvi marki, sem þú hefur sett þér, þrátt fyrir að þú hafir náð valdi á öllum kröfum meðhöndlunarinnar hingað til. (Sé umframþunginn und- ir 15 pundum, skaltu bara halda áfram þeirri meðhöndlun, sem hefur þegar verið lýst, og miða að eins punds þungatapi á viku). Auk þess að halda áfram að viðhafa allar þær reglur, sem þegar hefur verið lýst, skaltu þá einnig: Hœtta að borða alla ábætisrétti nema nýja ávexti. Hungur þitt í sæt- indi hefur nú þegar líklega tekið að minnka hvort eð er, og þú munt geta borðað suma ábætisrétti, eftir að þú hefur náð þínum rétta líkamsþunga. En fyrst um sinn máttu ekki borða neinar kökur, niðursoðna ávexti, o.s.frv. Fáðu þér aldrei viðbót. Þessi regla er einnig til bráðabirgða, en þú gætir samt með góðum árangri haft hlið- sjón af þessari reglu síðar meir. Útilokaðu upþáhaldsréttiþína. Þér hættir enn til þess að borða meira af þeim en af nokkrum öðrum réttum. Ef þú hættir alveg við þá, muntu borða minna — þar til þú eignast aðra uppáhaldsrétti. Notaðu salatdisk í stað venjulegs matardisks. Skammtaðu þér svolítið minni mat við máltíðir en áður, og notaðu salatdisk fremur en disk af venjulegri stærð. Þetta er sjónbragð til þess að láta sér finnast minni matarskammtur veita jafnmikla saðn- ingu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.