Úrval - 01.03.1982, Qupperneq 10

Úrval - 01.03.1982, Qupperneq 10
8 ÚRVAL Phelps í skólaslitaræðu sinni: ,,Þó að ég hafí að mestu leyti verið í skóla frá því ég var þriggja ára er ekki til sá nemandi í fyrsta bekk sem ekki gæti kennt mér eitthvað.'' Dag nokkurn átti ég að tala um snáka í skóla sem þann sama morgun hafði fengið bóaslöngu, metra á lengd, kallaða Júlíus Squeezer, lánaða hjá stofnun sem lánar út dýr. Ég fékk hana lánaða fyrir fyrir- lesturinn og geymdi hana þar til síðast. ,,Þið megið bara ekki gleyma að vera hlýleg og góð við hana,” sagði ég við nemendurna um leið og þeir létu hana ganga á milli sín. Börnin klöppuðu henni samvisku- samlega og sögðu henni hvað þau væru hrifin af henni. Þegar slangan var aftur komin í búrið spurði ég nemendurna hvað þeim fyndist um slöngur núna. Þeir nefndu hve glansandi hún væri, hvernig hún þrýsti á móti ef henni var strokið og hve litirnir væru skærir, Enginn minntist á að hún væri köld, þvöl og hrollvekjandi og allt annað sem fólki dettur í hug þegar það hugsar um snáka. Ég man sérstaklega eftir lítilli stúlku sem mótaði í orðum það sem gerist þegar hleypidómar mæta stað- reyndum. ,,Eg get ekki almennilega talað um snáka því að Júlíus er ekki venjulegur. Hann er — já, hann er Júlíus! ’ ’ Kannski er þetta lykillinn. Ef þú þekkir persónuleika skepnu er mikið af ótta þínum þar með horflð. Það er gaman að fá bréf frá börnum, jafnvel þótt maður verði að lesa meininguna milli línanna. Barn sem ég hafði þekkt nokkuð lengi skrifaði eftirfarandi: ,,Kennarinn okkar segir að við eigum að skrifa einhverri mikilvægri persónu og ef við þekkjum ekki einhverja mikil- væga þá einhverri sem er forvitnileg og þá datt mér þú í hug. Þekkirðu ekki einhvern?” Bæði sem ræðumaður og í fyrra starfi mínu sem starfsmaður fjölfræði- þjónusm við lesendur finn ég að for- vitni barna sýnir mér sífellt heiminn frá nýjum sjónarhornum. „Kennarinn minn sagði mér að skrifa þér til að vita hvort þú gætir svarað fyrirokkur spurningu. En hún er svona. ,,Ef þyngdarlögmálið dregur mann niður að jörðinni hvers vegna vex maður þá upp? ’ ’ , ,Hefur kötturinn níu líf? Okkar er nýdáinn og það er í fyrsta skipti. Hvernig stendur á því?” ,,Hvað eru mörg bein í fíl?” (Fjöldinn getur verið mismunandi en oftast eru þau um 216). ,,Ef einhver villist í Okefenokee mýrinni, hvað á hann þá að gera? Sendu svar strax því mér liggur á því.” ,,Hvað hugsa kýr á meðan þær eru bundnar á bás alla nóttina? ’ ’ ,,Mig langar að vita hvernig hin fögru form snjókristallanna verða til.” Móðir fjögurra ára barns sem vissi ekki hverju svara átti bað mig að leysa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.