Úrval - 01.03.1982, Page 20

Úrval - 01.03.1982, Page 20
18 ÚRVAL sagði lögreglunni að foreldrar hennar hefðu lánað henni bílinn cn hún hefði notað hann meira en hún hafði haft leyfi til. „Ég er bara að ná kílómetrateljaranum niður,” sagði hún. Og svo má bæta hér við lítilli sögu sem fengin er úr Illustrated London News: Það hlýtur að vera erfitt starf að vera túlkur á Evrópuþinginu. Túlkarnir verða að túlka jafnharðan yfir á sitt mál það sem sagt er á ein- hverju öðru. En þeir leggja allt sitt í að finna heppilegustu þýðinguna fyrir hvaðeina sem sagt er á framandi máli — svo framarlega sem mögulegt er. Einu sinni sagði enskur ræðu- maður gamansögu og furðaði sig á því að danski túlkurinn endursagði hana í örstuttu máli — en fékk samt fram þann hlátur sem ræðumaður hafði vonast eftir. Seinna viðurkenndi túlkurinn að hann hefði ekki áttað sig á sögunni né hvað var fyndið við hana en hann flýtti sér að segja dönskumæl- andi tilheyrendum sínum að nú hefði Englendingurinn sagt brandara og það væri skylda þeirra að sýna að þeir kynnu að meta hann. ★ Maður nokkur ók inn á bensínstöðina sem hann var vanur að skipta við og bað um tankfylli af bensíni. Þegar búið var að fylla tankinn lyfti afgreiðslumaðurinn vélarhlífmni. Bílstjórinn hugsaði sem svo að maðurinn ætlaði að athuga olíuna en sá fljótt að svo var ekki. Maðurinn lét augun hvarfla um vélina, þar til hann að lokum stakk hendinni til hliðar við hana og tók upp það sem hann hafði verið að leita að — töng. ,,Ég vissi það, þarna gleymdi ég henni þegar þú varst hérna síðast,” sagði hann ánægður. — C.D. Tveir litlir strákar að ræða saman: Sá fyrri: „Fórstu virkilega einn á hryllingsmyndina? Voru ékki margirí bíóinu?” Sásíðari: „Ekki undirsætinu mínu.” — B.M. Nágranni minn kvartaði til rafveitunnar vegna ljósastaurs sem sífellt var að bila. „Það tekur ykkur ekki langan tíma að gera við þetta,” sagði hann. „Það þarf bara að berja í staurinn og þá kvikna ljósin.” „Ég veit ekki hve fljótt vinnuflokkur losnar sem ég get sent til að laga þetta,” svaraði fulltrúi rafveitunnar, „en ég skal segja þér nokkuð. Ég get kannski komið þér á launaskrá ef þú tekur þetta að þér á hverju kvöldi.” __A.G.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.