Úrval - 01.03.1982, Side 34

Úrval - 01.03.1982, Side 34
32 ÚRVAL Herdeildir Savimbi drógu sig síðan í hlé, földu sig fyrir utan bæinn og biðu eftir gagnáxás stjórnarinnar sem þó aldrei kom. Ein rússnesk flugvél birtist sem snöggvast daginn eftir, kastaði tveimur sprengjum á rústir bæjarins og sneri síðan aftur. Stjórnvöld tapa Herlið Savimbi er vel agað, mjög áhugasamt og sæmilega bú ð. Savimbi þarf ekki á erlendu herliði a halda og hann þarfnast ekki ráðgjafa. Þegar tekið er tillit til þeirra fjármuna sem hann fær frá íhaldssömum og frjálslyndum afrískum og arabiskum ríkjum á hann ekki í neinum fjár- hagsörðugleikum. Það sem hann þarfnast til að geta þjarmað að Rússum og Kúbu- mönnum er öruggur aðgangur að nýtísku vopnum ásamt nauðsyn- legum vopnavarahlutum og þjálfun í meðferð þeirra. I skæruhernaði er um tvennt að ræða: stjórnin er að tapa eða vinna. Hin marxíska stjórn Angola sigrar “kki skæruliðana og Savimbi hefúr vr og sannað þau 15 ár sem hann efur dvalið í skógunum að hann f|ar ekki að láta henni sigur í té. írskur betlari sat á gangstéttinni og reyndi með fagurgala að hafa áhrif á vegfarendur. Þegar hann sá vel klætt par nálgast sagði hann: ,,Megi hinn guðdómlegi, himneski, blessaði, sá sem flytur gleði og fögnuð, ást og ríkidæmi og hvers kyns hamingju, elta ykkur alla lífsins daga.” Þegar fólkið stikaði fram hjá betlaranum, hrópaði hann á eftir því: , ,Án þess nokkurn ríma að ná ykkur! -JP Þurrasti staður á jarðríki er í Atacama-eyðimörkinni í Chile þar sem úrkoman er varla mælanleg. I Calama, sem er borg úti í eyði- mörkinni, hefur úrkoma aldrei mælst. — N.G. Golfsamband Malaysíu tiikynnti að það hefði ráðið til sín galdramann til að halda regni frá fjögurra daga opnu golfmóti sem fram átti að fara í Kuala Lumpur. Galdramanninum tókst verkið. Víða í borginni hellirigndi þessa fjóra daga sem mótið stóð en ekki einn einasti dropi féll á golf- brautirnar fyrr en mótinu var lokið. _ A.P.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.