Úrval - 01.03.1982, Side 38

Úrval - 01.03.1982, Side 38
56 ÚRVAL hringinn, komið þar fyrir geni úr manni og stungið svo hringnum aftur inn í bakteríuna. Bakteríum fjölgar ört. Eftir fáeinar klukkustundir skipta þær þúsundum og hver og ein inni- heldur mannsgenið og sömuleiðis það sem genið gefur af sér. Þegar vísindamaður stingur mannsgeni, sem framleiðir insúlín, í DNA-hring myndast þúsundir örvera og hver og ein erthlaðin insúlíni. Þannig var skyndilega hægt á nýjan hátt að fram- leiða dýrmætt hormón sem fram til þessa hafði verið unnið úr svínum, kindum og nautgripum. Gerlaræktunarstöðvar Nú þegar hefur mikill árangur náðst í ígræðslu mannsgena í bakteríur (og nú alveg nýlega í gerfrumur) sem geta framleitt margs konar lífræn efni (biohemicals). Nú er svo komið að hundruð rann- sóknarstofa um allan heim hafa breyst í gerlaræktunarstöðvar, aðallega í rannsóknarlegum tilgangi, en sums staðar þó til þess að framleiða dýrmæt lækningalyf. Dæmi um það eru: Endorphin, taugaboðefni sem kallað er morfín heilans sjálfs. ■ Rannsóknir voru erfiðleikum bundnar vegna þess að erfitt er að framleiða þetta efni. Nú segja vísindamenn við University of Cali- fornia í San Francisco að beta- endorphin eigi senn að verða til í miklum mæli til endanlegra rann- sókna vegna þess að hægt sé að nota bakteríur við fjöldaframleiðslu þess. Efni þetta getur orðið mjög gagnlegt við meðferð geðklofa eða þeirra sem þjást af þunglyndi og sársauka. Vaxtarhormón manna handa börnum sem eru dvergar. Þetta hormón er sjaldgæft og dýrt vegna þess að fram til þessa hefur það einungis fengist úr heiladinglum látinna manna. Efni þarf að vinna úr 50 heiladinglum svo nægur skammtur fáist handa einu barni í eitt ár. Interferon, eggjahvítuefni sem líkaminn framleiðir sem svar við vírussýkingu. Nú framleiða vísindamenn interferon fyrir sem svarar 80 krónur grammið. Þar sem talið er að efnið kunni að geta læknað krabbamein er það notað í tilrauna- skyni við fáeina slíka sjúklinga. Árlegur kostnaður á sjúkling nemur 240 þúsund krónum. Svo getur farið að hægt verði að framleiða interferon í stórum stíl vegna þess að vísinda- mönnum í Sviss hefur tekist að nota bakteríur til þess að framleiða próteínið. Þar við bætist svo að lögð hefur verið mikil áhersla á að reyna að nota endurraðað DNA í baráttunni við sykursýkina. í Bandaríkjunum verða 1,8 milljónir manna að treysta á dýra- insúlín til þess að halda sykursýki sinni í skefjum. Sérfræðingar hafa lengi leitað að ódýrara og auðfengnara efni í þessum tilgangi. Skömmu fyrir 1980 hófu vrsinda-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.