Úrval - 01.03.1982, Síða 42

Úrval - 01.03.1982, Síða 42
40 ÚRVAL Þrátt fyrir ánægjuna vissi hann að hættan var á nœsta leiti. Og allt of fljótt og skyndilega kom dauðinn, og það aftur og aftur. ER FJALLAKLIFRIÐ ÁHÆTTUNNAR VIRÐI? - David Roberts - ***** * * * * Þ etta gerðist snemma í júlí og dagurinn var vel til þess fallinn að eyða honum í fjallaklifur. Svalur andblær frá há- sléttunni ofan við Boulder bar furu- ilminn með sér upp að kletta- syllunum í Flatirons, einum vin- sælasta klettaklifurstaðnum í Colorado. Það var árið 1961. Ég var 18 ára og hafði stundað fjallgöngur og klifur í um það bil eitt ár og Gabe heldur skemur. Við vorum komnir um 180 metra upp eða þrjá fjórðu leiðarinnar upp á brún First Flatiron. Allt hafði gengið vel þrátt fyrir að erfiðlega gengi að fínna staði til þess að reka inn fleygana. Það var ánægjulegt að vera nú að klifra. Klifrið var eitt af því besta, kannski það allra besta í lífínu. Áhættan var nokkur en ég vissi að það var áhættunnar virði. ' Gabe stjórnaði ferðinni þessa stundina. Hann fíkraði sig áfram upp á við og til hægri en gat hvergi rekið fleygana í bergið. Hann hvarf sjónum mínum fyrir klettanef. Ég beið. Línan hreyfðist ekki. ,,Hvað er að gerast?” kallaði ég loks. ,,Bíddu rólegur,” svaraði Gabe óþolinmóður, ,,ég er að leita að festingu. ’ ’ Vinátta okkar hófst í barnaskóla.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.