Úrval - 01.03.1982, Qupperneq 47

Úrval - 01.03.1982, Qupperneq 47
ER FJALLAKLIFRIÐ ÁHÆTTUNNAR VIRÐI? 45 verið. Aðeins þrír mánuðir voru þar til sú ferð yrði farin. Dauði Dan og Craig hafði haft mikil áhrif á Matt en við héldum þó áfram undir- búningnum og buðum Ed að koma með í ferð okkar. Við fórum að ræða nánar hvert farið skyldi og bráðlega höfðum við valið fjall í Alaska. ÞAÐ TÖK MÁNUÐ en við fórum okkar eigin leið á Huntington. Aðfaranótt 30. júlí komumst við á egghvasst klettarifið og síðasti spölurinn að tindinum var eftir. Aðeins tólf klukkustundum fyrr höfðum við Matt verið komnir eins nærri því að týna lífinu og hægt er að komast og sleppa þó I fjöllunum. Matt hafði verið að toga I lausa mannbroddaól og kippt sér um leið lausum.Hann lenti á mér og við þetta átak losnaði einn akkerisfleygurinn okkar. Við hröpuðum, bundnir saman og hjálparvana, runnum niður eina tuttugu metra eftir bröttu ísstálinu en þar fyrir neðan var 1350 m fall. Þá gerðist kraftaverkið. Línan festist á kletti og hélt okkur föstum. Enda þótt við værum meiddir og Matt hefði misst mannbroddana tókst okkur að komast upp aftur og ná Ed og Don I því þeir héldu á tindinn. Á miðnætti, 19 klukkustundum eftir að við náðum tindinum, stóðum við Ed á klettastalli um það bil 450 metra neðan við tindinn. Tjöldin okkar voru of lítil fyrir fjóra svo við tveir buðumst til þess að halda áfram til búðanna neðar I fjallinu. Við skildum við Matt og Don sem ætluðu að koma niður næsta góðan dag. Það var tekið að skyggja og við fórum að setja upp öryggislínuna. Allt var í flækju, fleygar og flæktar línur voru I einni bendu og nú var Ed í miðri flækjunni að koma fyrir öryggislás. Hann smellti llnunni í lásinn og hallaði sér svo aftur á bak I öryggis- línunni. Nú heyrðist skraphljóð og neistar mynduðust þegar stál- broddarnir hans Eds strukust við bergið og svo þeyttist hann út í loftið aftur fyrir sig. Ég æpti eins og ég hafði áður gert á Flatiron. „Gríptu í eitthvað, Ed!” En það var greinilegt að fall hans yrði mikið. Hann rann hratt niður ísinn og svo hvarf hann fram af kletti. Ég heyrði hann hendast niður og svo var öllu lokið. Hann hafði ekki gefið frá sér eitt einasta hljóð. Fyrst kallaði ég I Ed, síðan í þá Don og Matt fyrir ofan mig. Ég fékk ekkert svar. Ég gat ekkert gert. Ég var fullviss um að Ed hefði fallið 1200 metra niður á neðri hluta Tokositna- jökulsins og þangað var ekki hægt að komast, ekki einu sinni úr búðum okkar við fjallsræturnar. Hann var áreiðanlega dáinn. Mér tókst að komast niður I tóma tjaldið okkar. Næstu tvo daga beið ég einn og örvæntingarfullur eftir komu Matts og Dons. Ég ímyndaði mér að þeir væru líka dánir. Ég reyndi að deyfa mig með svefntöflum og braut
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.