Úrval - 01.03.1982, Blaðsíða 48

Úrval - 01.03.1982, Blaðsíða 48
46 ÚRVAL þess á milli heilann um það hvað komið hefði fyrir. Loks komu Don og Matt og ég varð að segja þeim hvað hafði gerst. Síðasta spölinn niður klifruðum við í kafaldsbyl og aldrei, hvorki fyrr sé síðar, hef ég klifrað við jafnóhugnaniegar og ógnvekjandi aðstæður og þá. Viku síðar flaug ég til Fíladelfíu þar sem ég dvaldist í þrjá daga hjá foreldrum Eds. Þar skynjaði ég svo mikla sorg að hún var mér nær óskiljanleg. Þetta var sorg foreldra og mér varð ljóst að hún átti lítið eftir að minnka þótt árin liðu. Mér stóð ógn af þessari sorg. Hún varð til þess að ég fann til sektar. Ég minntist fyrstu hvíldarinnar sem við höfðum fengið okkur eftir að við komumst á tindinn og þegar við höfðum farið nákvæm- lega yfir þetta mikla afrek okkar og sigur. Þá sagði Ed að víst hefði þetta verið stórkostlegt en hann væri þó ekki viss um að það hefði verið ómaksins vert. Nú gat ég ekki hætt að hugsa um orð Eds. Við höfðum verið hetjur hans. Við höfðum beðið hann að koma með okkur. Höfðum við gert rétt þó að svo hefði virst í það skiptið? Ég velti þessu fyrir mér nú. Ég fór aftur til Denver þar sem ég ætlaði að hefja framhaldsnám. I annað skipti í lífínu velti ég því fyrir mér í alvöru hvort ég ætti að hætta klifrinu. Ég var 22 ára gamall og hafði orðið vitni að þremur bana- slysum þar sem fjórir menn höfðu látið líflð. Bréfin frá föður Eds og örvæntingin sem ég hafði séð í svip hans minntu mig stöðugt á spurninguna: ,,Er þetta áhættunnar virði?” Og um leið minnti það mig á að þeirri spurningu gat enginn svarað með því einu að ráðgast við sjálfan sig. SUMAR EFTIR SUMAR fór ég til Alaska og klifraði af kappi en þó aldrei af jafnmiklum áhuga og fyrr hafði verið. Ein af ástæðunum var sú að nú var ég kvæntur. Skyndilega skýtur svo gamla spurningin upp kollinum: ,,Er þetta áhættunnar virði?” Ég reyni að svara spurningunni, sem mér finnst í raun hlægileg, en endirinn verður alltaf sá að ég svara henni játandi, hversu eigingjarnt sem það kann að sýnast. Sumt það skelfilegasta sem ég hef lent í hefur átt sér stað á fjöllum. Ekki eru það aðeins dagarnir sem ég var einn á Huntington eftir að Ed hvarf — heldur líka hljóðlátari stundir sem tilheyra ævintýrasnauðari ferðum. Þá hef ég reynt að blunda síðustu klukkustundirnar fyrir dag- renningu á undan erflðu klifri. Ég hef verið stífur af ótta og reynt að halda utan um sjálfan mig og minn veik- byggða líkama þangað til hrædda barnið í svefnpokanum mínum er farið að biðja guð um vont veður og eins dags frest. Samt sem áður hef ég hvergi í heiminum, ekki einu sinni þegar ég hef notið endurgoldinnar ástar, fundið til jafnsannrar hamingju. Hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.