Úrval - 01.03.1982, Page 49

Úrval - 01.03.1982, Page 49
47 ER FJALLAKLIFRIÐ ÁHÆTTUNNAR VIRDI? hefur líkt og tekið mig og hrist eins og lítinn hvolp og neytt mig og sam- ferðamennina, sem með mér hafa náð tindinum, til þess að hreykja okkur hátt á tind þegar baráttan er að baki og æpa sigri hrósandi mót himninum: Það var þess virði. Þegar hinn aðlaði yfirmaður breska flotans, sir Terence Lewin, var fyrir nokkru viðstaddur hina árlegu knattspyrnukeppni milli hersins og flotans lenti hann á tali við einn af liðsforingjum hersins og samtalið beindist að þessari sérstæðu samkeppni sem alltaf hefur verið milli hersins og flotans. Meðan annars útskýrði sir Terence þannig fyrir herliðsforingjanum hvernig maður færi að því að greina muninn á þessum tveim liðum: „Leikmenn hersins em í rauðum búningi til þess að ekki sé hægt að sjá ef þeim blæðir. Af sömu ástæðu em leikmenn flotans í bláum búningi. ’ ’ Tap eða tvöfalt Ungur, vel klæddur maður kom nýlega í spilavítið Horseshoe Club í Las Vegas og hafði meðferðis tvær stórar ferðatöskur. Önnur var tóm. í hinni vom 777.000 dollarar í reiðufé. Hann keypti 1.554.500 dollara spilapeninga, gekk að borði þar sem kvenmaður stjórnaði teningunum, sýndi henni spilapeningana og sagði: ,,Ég legg þetta allt á tap eða tvöfalt. ' ’ Samkvæmt reglunum myndi spilabankinn vinna ef hún fengi í fyrsta kasti sjö eða ellefu. Ef hún fengi tvo, þrjá eða tólf myndi hún tapa. En hvað annað sem upp kæmi þýddi að hún mátti kasta teningunum áfram þar til eitthvað af þessum tölum kæmi upp eða þá sjö. Hún fékk sex, það var bankanum í hag, og ef ungi maðurinn átti að eiga von um að vinna yrði hún að fá fímm áður en hún fengi aftur sex. Hún kastaði teningunum. Níu. Hún kastaði aftur. Sjö! ,,Sjöið tapar,” tilkynnti bankastjórinn. „Borgið viðskipta- vininum.” Ungi maðurinn safnaði í rólegheitum saman spilapeningunum sínum og fór með þá til gjaldkerans þar sem hann fékk 1.554.500 í reiðufé sem hann raðaði niður í ferðatöskurnar. Stjórnandi spila- vítisins fylgdi honum út að bílnum hans. Þá sagði ungi maðurinn: „Þessi bannsetta verðbólga gerir peningana manns minna og minna virði og því sagði ég við sjálfan mig að ég gæti alveg eins tapað þessu eða tvöfaldað.” Og með það ók hann sína leið út í nóttina.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.