Úrval - 01.03.1982, Side 52

Úrval - 01.03.1982, Side 52
50 ÚRVAL daginn eftir án þess að nota bita af þessari dýrmætu jarðargjöf. Sveppirnir sem Louise gróf upp voru grábrúnir og harðir eins og radísur. Marcelle frænka sagði mér að bestu sveppirnir væru ávalir eins og hænuegg með örmjóum, hvítum æðum og „svartir eins og sálir fordæmdra”. Sveppurinn á að vera stinnur viðkomu, ekki ormétinn og sökkva hratt á botninn á skál fullri af vatni (þeir skemmdu fljóta). Alla kúlusveppi á að þvo fyrir neyslu, bursta þá og láta þá þorna sjálfkrafa ef á að geyma þá. Marcelle frænka sagði að rétt væri að koma upp á þeim suðunni ef geyma ætti þá lengur en í viku. Þá skorpna þeir ögn og minna á hundstrýni en af því er dregið nafnið „truffles” — af franska orðinu yfir hundstrýni — truffe. Sælkerar hafa gætt sér á kúlu- sveppum um aldaraðir. Grískir rithöfundar á borð við Plútark hafa lofað þá og sagt er að Moliére og Lúðvík fjórtándi hafl verið hrifnir af þeim. Jóhannes páfi XXII reyndi að tryggja sér nóg af þeim með því að rækta þá sjálfur en án árangurs. Margir, þar á meðal matreiðslu- meistarinn mikli, Anthelme Brillat- Savarin, hafa haldið að kúlusveppir væru ástarlyf — þó slíkt hafi aldrei verið sannað. Því er þó haldið fram að Madame de Pompadour hafi gefið Lúðvík fjórtánda þá og að Napoleon hafi getið eina hjónabandsbarnið sitt eftir að hafa snætt kalkún fylltan kúlusveppum. Áður fyrr héldu menn að kúlu- sveppir yxu upp af „hráka nornanna” því að hvergi er að sjá rætur, stöngla, lauf né knúppa. Við skulum sleppa allri hjátrú því að við vitum að þeir eru neðanjarðarsveppir, sníklar á rótum vissra trjáa, aðallega eikar og hesliviðar. Þeir tengjast rótunum með flóknum, næstum ósýnilegum vef þráða. Þessir þræðir myndast úr gróum sem sveppirnir gefa frá sér. Þeir bera gró í júlí, ef jarðvegurinn og rakinn er réttur, og geta orðið allt að eitt kíló að þyngd á haustin ef nóg rignir — en yfirlekt eru sveppirnir svona þrjú til tuttugu grömm. Það eru til átta tegundir af svörtum og hvítum kúlusveppum í heiminum en drottning þeirra er í Périgord, svarta tuber melanosporum. Ilmurinn af sveppinum og ótrúlegt bragðið krýna hana öðrum fremur. Á hæla Périgord-sveppsins kemur hinn sjald- gæfi, hvíti jarðsveppur frá Ítalíu —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.