Úrval - 01.03.1982, Qupperneq 60

Úrval - 01.03.1982, Qupperneq 60
58 ÚRVAL kvenmann með dökkan varalit, mikinn augnskugga og ef til vill ekki í neinu. Auglýsingin ber yfírskriftina: , ,Trúir þú því að ég er bara tíu ára?” Einu sinni lásu börnin ævintýri um álfa og dýr og um önnur börn sem nutu saklausrar gleði bernskunnar. Nú lesa börnin margs konar efni. Steffíe, falleg 14 ára stúlka, hleypur burtu úr smábæ, þar sem faðir hennar er rakari og móðir hennar þvottakona, til að leita frama í stór- borginni. (Framan af kemur sagan kunnuglega fyrir sjónir. En áfram er haldið.) Myndarlegur maður sem hún kynnist reynist vera hórmangari og þvingar hana til að stunda vændi. Til að byrja með er hún því mjög frábitin. En vegna ástar á verndara sínum verður hún brátt fengsælasta vændiskonan og það gerir hinar stúlkurnar afbrýðisamar. Ein þeirra kynnir Steffíe fyrir manni sem setur LSD í gosdrykk söguhetjurnar og hún kemst í óskemmtilega vímu. Eftir ýmsa hrakninga kemst hún loks á endurhæfingarstofnun fyrir börn sem hlaupist hafa að heiman. Þar er hún meðhöndluð og býr sig undir að snúa heim — döpur í bragði en reynslunni ríkari. Bækur eins og þessi, Steffie getur ekki komið út að leika, eftir Fran Arrick eru mjög vinsælar hjá 10-12 ára börnum. George A. Woods, umsjónarmaður barnabókmennta- þáttar New York Times, lýsir undrun sinni á þeim bókum sem sendar eru inn til umsagnar í seinni tíð: ,,Það er ekki einungis opinská umfjöllun um kynlíf sem vitnar um breytta tíma. Eg hef fengið sendar bækur um börn með skarð í vör, flogaveiki og geð- sjúkdóma, auk bóka um drykkjusjúka foreldra, barnunga eiturlyfja- sjúklinga, barnamisþyrmingar, skilnaði og dauða.” Charlotte Zolotow, varaforseti og útgefandi Harper barnabóka, tekur upp hanskann fyrir þessa nýju grein barnabókmennta. ,,Við getum ekki lengur varið börnin okkar fyrir öllu því sem við vildum gjarnan hlífa þeim við að kynnast,” segir hún. ,,Við getum hjálpað þeim til að vega og meta og verja sig á þeirra eigin hátt með því að vera hreinskilin í bókunum sem við bjóðum þeim upp á. ” Fyrir 1960 voru næstum allar bandarískar kvikmyndir við hæfí barna. Sakleysinu var troðið upp á unga og gamla. Stíf kvikmyndareglu- gerð hélt kynlífsatriðum, klúru og ljóti orðbragði og grófu ofbeldi utan við kvikmyndirnar. Fullorðnir vissu hvað það var sem myndirnar máttu ekki sýna — en börnin ekki. En þegar kvikmyndaeftirlitið tók frjálslyndari afstöðu opnuðust flóðgáttir. Börn urðu fyrir áhrifum frá ,,full- orðinsmyndunum” sem þau horfðu á í tíma og ótíma og fóru að líta út, tala og haga sér á þann hátt sem ekki virtist sæma börnum. Foreldrar urðu skelfingu lostnir við að sjá börn sín sem óðast vera að glata sakleysi sínu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.