Úrval - 01.03.1982, Side 62

Úrval - 01.03.1982, Side 62
60 ÚRVAL Gleymum ekki miklum ungbarna- dauða og barnaþrælkuninni. Þrátt fyrir öll okkar vandamál skiljum við börnin og þarfir þeirra betur en þá. ’ ’ Michael I. Cohen, yfírmaður barnalækninga við Albert Einstein College of Medicine í New York, álítur að börn nútímans verði ef til vill betri foreldrar en þeirra eigin , ,því þau eru betur upplýst’ ’. En um leið og tímarnir breytast og börnin em ekki lengur vernduð heldur tekin snemma upp 1 samfélag þar sem aldursskipting er minni fjölgar fréttum um misþyrmingar, vanrækslu og misnotkun á börnum. Bernskan er mörgum börnum erfíð og hættuleg. 15 ára stúlka, sem hefur gengið í gegnum skilnað foreldra, marijúanareykingar frá því hún var í sjötta bekk og slæma kynlífsreynslu í áttunda bekk, hefur eftirfarandi að segja: ,, Allir krakkarnir sem ég þekki em að flýta sér að verða fullorðnir og ég skil þá ósköp vel. Ekki vildi ég verða barn aftur.” Foreldrar dagsins í dag gleyma því oft að börn em misjafnlega barnaleg. Foreldrar reyna að forðast ofverndun og öfgafulla leyndina sem hvíldi yfír öllu hér áður fyrr en hafna oft þeirri ábyrgð sem fylgir því að annast sér- þarfir barna sinna. Verða breytt viðhorf til bernskunnar til góðs eða ills fyrir börnin eða samfélagið í heild? Því miður komumst við ekki að því fyrr en kynslóð barna sem aldrei hefur upplifað bernskuna fer að ala upp eigin börn. >£g>té>s& Úr málgagni breskra húsmæðrasamtaka: „Eftir teið hélt frú N.N. skemmtilegt erindi með litskyggnum um hið óvenjulega gæludýr sitt, bavíanann Badoo. Hún sagði að margt fólk væri hrætt við að koma nærri svo stóm dýri en sjálf fann hún aldrei til slíks eftir að hafa eytt fímmtán ámm í Afríku með manninum sínum. ” Veikur hermaður var lagður á hersjúkrahúsið. Hann langaði að skrifa konunni sinni bréf en gat það ekki hjálparlaust, þess vegna tók góðviljuð hjúkmnarkona að sér að skrifa bréfíð fyrir hann. Hann lýsti sjúkrahúsinu og sagði að það færi vel um hann og hann væri á batavegi. ,,En yfirleitt em hjúkmnarkonurnar hér hun'dleiðinlegar,” vildi hann að hún skrifaði. ,,Ne-ei,” greip hjúkmnarkonan fram í, ,,er þetta nú ekki ósanngjarnt?” Hermaðurinn brosti. , Jú, það er það. En konan mín verður ánægð meðþað.” -J.M.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.