Úrval - 01.03.1982, Síða 66

Úrval - 01.03.1982, Síða 66
64 ÚRVAL hækka blóðþrýstinginn og auka styrk ómettaðra fitusýra í blóðinu. Þegar menn verða fyrir áreiti svarar líkaminn af eðlishvöt með þessu móti. Löng og endurtekin áreiti geta leitt af sér mígreni, háþrýsting og jafnvel kransæðastíflu og slag. Allir mega reyna raunir í lífinu, þola missi og mótlæti einhvern tíma á lífsleiðinni. Hvers vegna komast sumir klakklaust í gegnum slíkar raunir en aðrir brotna niður? ,,Ti! að geta tekist á við vandann þad7 viðkomandi að geta haldið andlegt jafnvægi án þess að það reyni um of á taugar og innkirtla,” segir dr. Henry. ,,Og þetta er komið undir sjálfs- trausti einstaklingsins og félagslegri stöðu, þeim böndum sem hann tengist öðru fólki. ’ ’ í sjö þúsund manna úrtaki fullorðinna manna, völdu af handa- hófi í Alameda County í Kaliforníu, fundu faraldursfræðingar að meðal karia og kvenna sem bundin voru fjölskyldu, vinum og kirkju sterkum böndum var dánartíðni helmingi lægri en hjá þeim sem ekki nutu slíkra tengsla. Og þetta virtist óháð einstaklingsbundnum lífsvenjum svo sem reykingum, áfengisneyslu, fæði og líkamsæfingum. í Michigan var fylgst náið með hundrað giftum bifvélavirkjum. Þeir sem kváðust njóta stuðnings heima fyrir, í vinnu og félagslífi voru mun heilbrigðari en þeir sem voru óánægðir með hlutskipti sitt í einka- lífi og vinnu. Liðagikt var tíu sinnum algengari í hópi þeirra sem voru óánægðastir en hjá þeim sem voru ánægðastir. Athyglisverðustu uppgötvanir á þessu sviði koma frá læknadeild John’s Hopkins háskólans. Rann- sóknarmenn hófu athuganir á til- finningalífi iæknaefna á lokaspretti fyrir þrjátíu árum og hafa fylgst með heilsu þeirra síðan. Þeir komust að því að læknar sem höfðu ríka tilhneigingu til þunglyndis, voru áhyggjufullir eða reiddust oft veiktust frekar á yngri árum en þeir sem voru rólyndari. Einnig uppgötvuðu þeir alveg óvænt að þeir læknar sem höfðu alist upp án náinna fjölskyldutengsla fengu mun oftar krabbamein en þeir se: otið höfðu ástúðar fjölskyldu. L Caroline Bedell Thomas, yfir- •maður John’s Hopkins rann- sóknarinnar, segir: „Hver sá sem ekki trúir að tengsl séu á milli tilfinninga og sjúkdóma er illa upplýstur.” Thomas spáir því að sá dagur komi að „menn uppgötvi tengsl geðrænna og líffræðilegra þátta hjá krabbameins- sjúklingum þannig að gera megi viðeigandi varúðarráðstafanir. ’ ’ Því er ekki haldið fram að tiltekið hugarástand orsaki krabbamein, einungis að slíkt ástand gæti verið ein af orsökunum. Rannsóknir sem gerðar voru á sjúkrahúsum í New York, Fíladelfíu og í Bretlandi bentu til þess að lungnakrabbameins- sjúklingar væru oft einstaklingar sem byrgja tilfinningar sínar. Athugun sem síðar fór fram á King’s College
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.