Úrval - 01.03.1982, Síða 104

Úrval - 01.03.1982, Síða 104
102 ÚRVAL ætlaði hann að synda til Cvíþjóðar. Hann gat enn verið heppinn — vera kynni að straumurinn bæri hann að réttum bakka þrátt fyrir hve veik- burða hann var. Meðan hann var að búa sig undir stökkið reyndi hann að gera sér grein fyrir manninum í svarta bílnum. Og þá sá hann að þetta var enginn lögreglumaður heldur venjulegur bíl- stjóri miður sín af því að hafa misst af ferjunni. Ferjan lagðist að og tók mann og bíl um borð. Að þessu sinni hélt Alexander niðri í sér andanum þegar lagt var frá aftur og hrósaði happi. Það var rétt af honum að halda niðri í sér andanum. Meðal farþega sem gengið höfðu af bátnum í Karesuando var finnskur hermaður sem þekkti að þessi skeggprúði göngumaður var sá sem lögreglan var að leita að. Hann flýtti sér að segja frá uppgötvun sinni. En enn einu sinni hafði Alexander heppnina með sér. Ferjan var fljótari yflr um en fínnska lögreglan í Karesuando að bregðast við. Þar þótti honum allt ótrúlega frjálslegt og afslappað — og þess vegna ótrúlegt! Enda leið ekki á löngu þar til Rússinn ungi skrifaði nýfengnum vini að „frelsistil- finningin veldur mér stöðugri ölvunartilfínningu í þessu nýja lífi mínu.”. Eftir 23 daga ,,á röltinu” frá Moskvu var Alexander frjáls. Hann var ekki lengur háður duttlungum fyrrverandi stjórnvalda sinna. Nú átti hann sig sjálfur. Þremur dögum eftir að Alexander kom til Svíþjóðar komst hann til Stokkhólms þar sem hann fékk pólitískt hæli. Meðan hann beið þess að fá innflytjendaleyfi til Banda- ríkjanna hélt hann áfram námi sínu, meðal annars með sjálfstæðri rann- sókn við eðlisfræðistofnun í Stokkhólmi. I apríl síðastliðnum komst hann til Bandaríkjanna og hefur nú sest að heilu og höldnu við Massachusetts lnstitute ofTechnology í Cambridge í Massachusetts, þar sem hann leggur stundáþróaða eðlisfræði. ,, Allir kaupa póstkort á ferðalögum — en af hverju rembumst við við að finna tólf mismunandi myndir úr því að móttakendurnir eru tólf mismunandi persónur? ’ ’ — Sacha Guitry (frönsk leikkona og rithöfundur) Vísindamenn hafa uppgötvað að það örvar heilann að gapa eða geispa og hefur japönsk transistoraverksmiðja fært sér það í nyt með þvl að innleiða reglubundið hálfrar mínútu geispahlé fyrir starfs- menn sína. í hvert skipti sem merkið til þess er gefíð lyfta aliar starfs- stúlkurnar við færiböndin höndunum upp fyrir höfuð og geispa sam- tímis. Verksmiðjustjórinn fullyrðir að þetta hafi aukið framleiðsluna. — LG.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.