Úrval - 01.03.1982, Page 109

Úrval - 01.03.1982, Page 109
TÝNDU KÓNGARNIR 107 Þetta eru eftirmyndir því að mikið af höggmyndum í dómkirkjunni var eyðilagt í frönsku byltingunni og Eugene Viollet-le-Duc gerði eftir- myndir af höggmyndunum þegar gert var við kirkjuna á miðri nítjándu öld. Hvað hafði orðið um frum- myndirnar? Á mánudagsmorgni fór ég á Cluny- safnið, sem sérhæfir sig í miðaidalist, og spurði safnvörðinn, Alain Erlande- Brandenburg, hvar frumhögg- myndirnar úr stúku kónganna væru niðurkomnar. Hann hafði það eitt að segja að þær hefðu horfíð með öllu — hvorki fornleifafræðingar né list- fræðingar vissu neitt um þær. Eftir nokkra daga höfðu verka- menn á hlaði bankans grafið upp samtals 364 brot úr höggmyndum og þar á meðal var 21 höfuðmynd, allar með kórónu á höfði. Leifar af mörgum litum — okkurgulu, gulu, bleiku, brúnu og bláu sáust á sumum styttunum. Ég gat næstum séð fyrk' mér þessar glæsilegu, marglitu styttur bera við mjallahvíta framhlið Notre-Dame og ég var sannfærður um að við hefðum fundið næstum alla konungajúda. Ég var mjög spenntur og hélt fund með forstjóra sögulegu minjadeildar- innar í París og á Ile de France, forstjóra frönsku safnanna og safn- verðinum á Cluny-safninu. Erlande- Brandenburg sagði að hann væri sannfærður um að þetta væru stytturnar af Notre-Dame. Hann var djúpt snortinn. Hinir voru á sama máli. Samkvæmt greiningu Erlande- Brandenburgs safnvarðar á högg- myndunum voru þær gerðar milli 1210 og 1225 og sýna hástig gotneskrar höggmyndalistar. Bersýni- legt er að margir myndhöggvarar hafa lagt hönd að verki. Einn sá um ávöl andlit, annar þekktist á því hvernig hann fægði andlitin og sá þriðji á ein- kennandi handbragði sínu við augu eða hár. Samanburður við aðrar högg- myndir sýnir að hér hefur orðið mikil framför í að sýna svipbrigði. Hrukkur, sem sjást alls ekki á högg- myndum í Sens-dómkirkjunni og eru aðeins sýndar með léttum strikum í Chartres, verða hér að litlum gárum, höggnum í steininn af meisturunum frá París. 2. mal hélt bankinn blaðamanna- fund og í vikunni þar á eftir komu myndir af konungunum í sjónvarpi um gjörvallan heim. En rannsókninni var ekki lokið. Við leituðum í skjölum og fornum blöðum til að komast að því hvers vegna þessi lista- verk vom grafin niður úti í garði. Fornleifafræðingar vissu að vísu að stytturnar á Notre-Dame höfðu verið brotnar niður að skipun franska byltingardómstólsins 1793 en þá héldu menn að þetta væm styttur af frönskum miðaldakonungum. Frá því var skýrt í smáatriðum í mörgum áður ófundnum skjölum að mjög varlega hefði verið farið að niðurrifinu. Fyrst
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.