Úrval - 01.03.1982, Qupperneq 110

Úrval - 01.03.1982, Qupperneq 110
108 ÚRVAL átti að taka af styttunum öll merki um veldi þeirra, svo sem kórónur og veldissprota. Síðan átti að brjóta þær í mél. í skjölum á Þjóðskjalasafninu stendur að maður að nafni Bazin hafi fengið laun fyrir að fjarlægja merki „hjátrúar og lénskúgunar af Notre- Dame” og að niðurrifsmeistari að nafni Varin hafi heitið að „eyði- leggja hinar 90 risastóru styttur á Notre-Dame, þar með konungana 28 í stúkunni, en af þeim skal brjóta höfuðin og henda þeim síðan til jarðar.” Vinnupallar voru reistir við kirkjuna og vinnan stóð frá því í desember 1793 til september 1794. Hvað átti svo að gera við brotnu konungana? Listmálarinn Louis David lagði til að minnisvarði úr bronsi um dýrð þjóðarinnar yrði reistur og í grunni hans yrði „brot úr styttum í stúku konunganna. Þannig geta hjáguðastyttur, sem menn hafa tilbeðið í 1.400 ár, verið fótstallur fyrir tákn fólksins.” Menn hrifust af tillögunni en einhvérra hluta vegna varð aldrei úr framkvæmdum. Þrem árum síðar voru brotnar stytturnar enn sem grjóthrúga fyrir framan dómkirkjuna og notaðar sem öskuhaugur sem þefjaði illa og var til trafala fyrir umferðina. Stjórn almenningseigna ákvað að bjóða brotin upp sem steinarusl og nýlega hefur fúndist skjal þar sem einhver Bertrand fær afsal fyrir ruslinu 15. júní 1796. Jean-Baptiste Lakanal var að byggja sér hús þar sem bankinn stendur núna. Það eru að vísu ekki neinar skjallegar sannanir fyrir því en allt bendir til að Bertrand þessi hafi selt Lakanal steinana. Styttubrotin sjást enn í undirstöðunni en höfuðin voru grafin í jörðu. Það er sennilegt að Lakanal, sem var trúmaður, hafi látið grafa höfuðin þannig að þau vissu öll í áttina til Notre-Dame. Það er hins vegar spurning hvers vegna menn gleymdu því hvar höfuðin voru grafin því margir hlutu að vita um þau. Hér kemur ýmislegt til. Lakanal varð gjaldþrota 1799 og neyddist til að selja húsið, sem hann hafði ekki enn lokið við, einum af hinum nouveau riche (nýríku) for- vígismönnum í lýðveldisstjórninni, Jean-Victor Moreau hershöfðingja. Auðvitað sagði Lakanal ekki þessum vantrúarmanni frá þvíaðkonungarnir frá Notre-Dame væru grafnir í garðinum. Lakanal dó ári seinna og tók leyndarmálið með sér í gröfína. Prestarnir sneru aftur til Notre- Dame 1801 en okkur er óhætt að gera ráð fyrir að þeir hafí ekki verið svo óvarkárir að leita að styttum sem byltingarstjórnin lét rífa niður. Það er ástæðan fyrir því að listaverkin frá Notre-Dame lágu grafín og gleymd uns verkamaður rak í þau hakann og þau komust aftur upp í ljósið í apríl 1977. Höfuðin 21 og sumt af skikkju-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.