Úrval - 01.03.1982, Side 111

Úrval - 01.03.1982, Side 111
TÝNDU KÓNGARNIR 109 brotunum eru nú á sýningu á Cluny- ekki lokið fyrr en ég finn höfúðin sjö safninu. En upphaflega voru sem enn vantar. Hvar getayW verið? konungarnir 28. Mér finnst málinu Starfshópur á vegum ameríska öryggismálaráðuneytisins hefur þróað öryggistæki sem á að koma í veg fyrir dagdrauma. Tækið segir við- komandi starfsmanni strax um ef hann verður annars hugar og gleymir að einbeita sér að starfinu. Fyrst í stað er áætlað að láta flug- stjóra, ökumenn langflutningabíla og þá sem stjórna radartækjun nota þetta tæki. Safety First Eigandi veitingastaðar var ergilegur vegna þess hve veggir á snyrtiher- bergjum voru útkrafsaðir. Hann eyddi miklum fjármunum í meðhöndlun á veggjum, hurðum og öðru sem var þess eðlis að hvorki tolldi málning eða blýantsktot á. Það var aðeins smáræma neðst á hurðinni sem slapp við meðferðina. Ekki leið á löngu þar til hún var uppgötvuð og einhver skrifaði þar smáum stöfum. VARIÐ YKKUR A LIMBÖDÓNSURUM. Margar sögur eru til um Montgomery marskálk. Flestar sögurnar ganga út á óblíðleg tilsvör við hverju einu sem viðvék her- þjónustunni. Eitt sinn, stuttu fyrir innrás bandamanna í Normandí, á hann að hafa kallað alla herforingja á leynilegan upplýsingafund einhvers staðar á suðurströnd Englands. Kalt og rakt veðurfar hafði næstum því ieitt til kvef- og hóstafaraldurs. Montgomery greip því hljóð- nemann og sagði skipandi röddu: „Herrar mínir, nú fáið þið hálfa mínútu til að hósta eins og þið þurflð, eftir það hóstið þið ekki neitt.” Svo leit hann á úrið sitt og fylgdist vandlega með því í hálfa mínútu áður en hann tók til máls. Mörgum árum síðar tók hann við heiðursdoktorsnafnbót við kana- diskan háskóla. Eftir athöfnina var hann spurður um sannleiksgildi sögunnar. Marskálkurinn rétti úr sér og hristi höfuðið ákveðinn. „Þetta er hreint bull — hlægilegt — dæmigerð kjaftasaga sem blaða- snápar hafa fundið upp. Ég hef aldrei getað skilið þá náunga.” Svo brá fyrir smáglampa í augum hans og hann sagði glaðlega, með nokkru stolti: ,,Mig rekur ekki minni til þess að einn einasti þeirra hafí hóstað.”
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.