Úrval - 01.03.1982, Qupperneq 117

Úrval - 01.03.1982, Qupperneq 117
LAND BLINDINGJA NNA 115 að hann bað Yacob og öldungana um að fá að kvænast henni. Fyrst mætti hann miklum mótmælum. Ungu mennirnir reiddust þeirri hugmynd að skemma þjóðflokkinn. Þá fékk einn öldunganna hugmynd. ,,Augu Bogatá eru sýkt þannig að þau trufla heila hans. Þau bunga út og augn- lokin hreyfast. Lítil aðgerð myndi fjarlægja þessa truflandi hluti. ’ ’ ÞAÐ VAR MEDINA-SAROTÉ sem hvatti Nunes til að fara til blinds skurðlæknis. ,,M vilt þó ekki að ég missi gjöf sjónarinnar?” spurði hann. ,,Ö11 veröld mín er sjón. Fagrir hlutir... blóm, sólarlagið... ogþú. Það eitt að sjá andlit þitt gerir gott að hafa sjón.” „Stundum óska ég,” sagði hún, , ,að þú talaðir ekki svona. Ég veit að það er fallegt — en nú... ” ,,Áttu við — þú heldur — að ég væri kannski betri — ef ég samþykkti þetta?” sagði hann að lokum. Hún vafði hann örmum og grét hömlulaust. ,,Ö, bara ef þú vildir,” sagði hún milli gráthviðanna. Viku fyrir uppskurðinn vissi Nunes varla hvað svefn var. Þegar síðasti sjóndagur hans rann upp átti hann nokkrar mínútur í einrúmi með Mesina-saroté. ,,Á morgun,” sagði hann, ,,sé ég ekkert lengur.” Hún þrýsti hendur hans. „Þeir meiða bara lítið. Kæri ástvinur minn, þú gengur í gegnum þessar kvalir fyrir mig. Hann leit á fagurt andlit hennar í síðasta sinn. ,,Vertu-sæl,” hvíslaði hann. Hann ætlaði að fara á friðsælan stað, þar sem engið skartaði fagurlega hvítum blómum, og vera þar þar til stund fórnarinnar rynni upp. En þegar hann hóf augu sín til himins og sá morguninn birtast, eins og engil í gylltum herklæðum, hélt hann áfram og upp, út í gegnum hliðið og upp í klettana. Hann klifraði... Þegar sólin settist var hann kominn langt í burt og hátt. Föt hans voru tætt og tætur og hendur ötuð blóði. Hann var hruflaður á mörgum stöðum en lá kyrr og leið vel. Glóð sólsetursins hvarf og nóttin féll á: en hann lá kyrr og fann til velsældar undir köldum stjörnuhimni. Hann var brosandi og glaður yfir að hafa sloppið úr dal blindingjanna þar sem hann hafði ætlað að verða kóngur. Kona sem hafði gleymt að borga líftrygginguna sína flýtti sér inn á skrifstofu tryggingafélagsins til að borga það sem hún skuldaði. Þegar hún hafði greitt gjaldkeranum og fengið kvittun sagði hún með greinilegum létti í röddinni: ,,Guði sé lof, þar fékk sálin frið.” ,,Það á að tilkynna f deild tvö,’’ svaraði gjaldkerinn. — V.F.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.