Úrval - 01.03.1982, Side 124

Úrval - 01.03.1982, Side 124
122 ÚRVAL ósýnileg bylting, bylting sem orðið hefur fyrir tilstilli bandarískra lækna og læknavísinda. Þannig hefur hver byltingin rekið aðra. Á síðustu 30 árum höfum við rekið frá völdum forseta sem okkur féll ekki við. Við höfum losað okkur við varaforseta og stöðvað styrjaldir tvívegis. Þetta gerði fólkið sjálft. Kerfið er virkt. Minnist þess þegar Douglas MacArthur hershöfðingi kom heim frá Austurlöndum, ht allra augum. Það var eftir að Trun;. forseti hafði rekið hann úr embætti. einhverju öðru landi hefði hann kannski gert tilraun til þess að n? völdum. Hér hlýddi hann stjórna; skránni. Hann vék til hliðar. Vio trúum á lagabókstafinn. Lögin eru í gildi. Á næstu 40 árum munum við leysa öll þau vandamál sem blasa við okkur þessa stundina. Það er vegna þers að við höfurr gáfur, næga hæfileika og sömuleiðis nóg hug- myndaflug og allt það vald sem til þarf ef við óskum eftir því sjálflr. Um þessar mundir starfa ég með borgar- skipuleggjendum og arkitektum við að bæta lífsskilyrði okkar.Ég veit líka að við getum það — Við getum sýnt fólki hvernig það á að fara að lifa á nýjan leik, í smærri samfélags- einingum en verið hefur, ef það óskar eftir því. Fólk er ekki lengur eins hrifið af stórborgunum og það var. Um það bil 27 prósent íbúa St. Louis hafa þegar yfírgefxð borgina. Við ætlum okkur að byggja upp aftur litlu bæina og síðan stórborgirnar. Ætlunin er að leysa orkuvandann vegna þess að þessi þjóð, þetta land og þessi kynslóð getur leyst hvaða vanda sem er. Við erum kynslóðin sem fór til tunglsins. Eftir milljarða ára, eða í heimi langt handan við Alpha Centauri, þegar spurt verður hvaða þjóð hafi gert mannkynið ódauðlegt, verður svarið bandaríska þjóðin. Við gerðum það með því að stíga fyrstu skrefin á tunglinu. Við gerðum þetta fyrir mannkynið. Við sögðum það. Við meintum það. Þegar okkur tókst að lenda geimfari á Mars fyrir flmm árum var ég staddur í stjórnstöðinni og fagnaði þar með hlæjandi, dansandi og grátandi fólki sem eytt hafði líflnu í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.