Úrval - 01.03.1982, Page 125

Úrval - 01.03.1982, Page 125
LÍF ER Á MARS 123 að gera mögulegt að þessi draumur rættist. Margir höfðu gert grín að þessu fólki og sagt að okkur myndi aldrei takast að ná til Mars. Skyndi- lega hafði það þó gerst og Víkingur var kominn til Mars. Næsta morgun var haft viðtal við mig í sjónvarpinu og því útvarpað um allan heiminn gegnum Telstar. Fréttamaðurinn sagði við mig: , ,Hn Bradbury, þú hefur skrifað um lífið á Mars allt þitt líf. Nú eru fyrstu myndirnar komnar og ekkert líf er að finna á Mars. Hvernig líst þér á?” Svar mitt var: „Kjáni! Það er líf á Mars. Við erum þar.” ★ Skilti á friðlýstu skóglendi: Þetta erguðs land. Ein eldspýtagcetigert það að víti. Systir mín, sem nýlega hóf nám í háskóla, átti I miklu basli með að láta ungan son sinn skilja að hann yrði að fara í skólann. Að lokum var það systir hans, 12 ára gömul, sem hitti á réttu rökfærsluna. ,,Sjáðu nú til, Adrian. Viltu kannski verða eins og mamma, ekki enn búinn I skóla þegar þú ert orðinn 32 ára gamall?” — D.B. Löngu áður en Hollywood kom til sögunnar hafði rithöfundurinn Jules Renard tekið eftir að margir samtíðarmenn hans voru sólgnir I sögur sem enduðu vei. ,,Fólk óskar alltaf eftir því að allt endi vel,” sagði hann. ,,Það hefði kunnað að meta útgáfu sögunnar afjóhönnu af Örk sem endað hefði með því að hún giftist Karli konungi VII. „Þegar ég skrepp út á kvöldin veðja ég fimmtíu krónum við konuna mína um að ég verði kominn heim um miðnætti.” „Og hvað svo?” „Églæthanavinna.” _ Selecta Efni ræðumannsins var „hinn kristni fullkomleiki”. Hann lagði ríka áherslu á að enginn dauðlegur maður næði því marki. Til að undir- strika orð sín spurði hann hvort nokkur áheyrenda þyrði að standa upp og segja að hann eða hún væri fullkominn. Honum til undrunar stóð maðurí þriðju röð upp. „Ætlið þér að halda því fram að þér séuð fúllkominn?” spurði ræðumaðurinn. „Nei,” svaraði maðurinn. „Ég er hérna sem fulltrúi fyrri eigin- manns konunnar minnar. ’ ’ — L.S.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.