Mímir - 01.06.1996, Síða 34

Mímir - 01.06.1996, Síða 34
er, út af fyrir sig, góð og gild en hún sýnir ekki innbyrðis muninn á hlutfalli e og i á eftir hverju áherslusérhljóði fyrir sig. Eins og sagt var í 4.1.2. þyrfti taflan að sýna heildarfjölda tilvika24 til að vera marktæk. Þá yrði hlutfall tilvika þar sem i er skrifað um 35% (30-40%) og fjöldi tilvika með e um 65%. Með þessari aðferð fáum við út töflu þar sem (nokkurn veginn) er hægt að sjá út hlutfall i, mið- að við hlutfall e, á eftir hverjum áherslusérhljóða fyrir sig. Tafla 4.V. Áherslu- sérhljóð /i,í/ /y,ý/ /u,ú/ /e/ /o,ó/ /a,á/ /ei/ aðrir % af i 9,9 2,3 1,8 6,4 0,6 8,2 2,9 2,9= 35% % af e 4,4 7,0 1,9 8,9 16,6 17,2 3,8 5,1= 65% =100% Þessi tafla sýnir að i er skrifað oftar en e á eftir /i,í/. Aftur á móti er e algengara á eftir öðrum áherslusérhljóðum, einnig á eftir öðrum nálægum sérhljóðum. Eins og sjá má er hér meiri munur á hlutfalli tilvika með i á eftir /i,í/ heldur en tilvika með e sem þýðir að i hefur sótt meira á. Tafla 4.V. staðfestir því kenningu Hreins og útilokar um leið að hér sé um sérhljóðasamsvörun að ræða. Samt sem áður verður að taka töflu 4.V. með fyrirvara þar sem ekki er stuðst við upprunalegan fjölda tilvika, heldur einungis prósenturnar úr töflu 4.IV. 4.1.4. í töflu 4.VI. styðst Hreinn við handritið AM 673a 4to, rithönd B. Á sama hátt og í AM 655 VII 4to er skrifað i í 30-40% tilvika.25 Tafla 4.VI. Áherslu- sérhljóð /i,í/ /y.ý/ /u,ú/ /e/ /o,ó/ /a,á/ /ei/ aðrir % af i 29,5 3,9 5,9 7,8 9,8 19,6 11,9 9,7 % af e 11,9 3,7 5,5 34,0 7,3 13,8 12,8 11,0 Þessi tafla, eins og tafla 4.IV., sýnir dreifingu e og i, hvors fyrir sig, á eftir mismunandi áherslusér- hljóðum. Á sama hátt og tafla 4.IV. sýnir hún ekki innbyrðis muninn á hlutfalli e og i á eftir hverju áherslusérhljóði fyrir sig. Eins og sagt var í 4.1.2. þyrfti taflan að sýna heildarfjölda tilvika, með [I], til að vera marktæk. Með þeirri aðferð fáum við töflu 4.VII. Tafla 4.VII. Áherslu- sérhljóð /i,í/ /y,ý/ /u,ú/ /e/ /o,ó/ /a,á/ /ei/ aðrir % af i 10,3 1,4 2,1 2,7 3,4 6,9 4,2 3,4= % af e 7,7 2,4 3,6 22,1 4,7 9,0 8,3 7,2= =100% Þessi tafla sýnir að i er skrifað oftar en e á eftir /i,í/. Þó er munurinn ekki jafn mikill og í töflu 4.V. sem skýrist e.t.v. með því að AM 673a 4to er talið vera nokkuð eldra en AM 655 VII 4to.26 Aftur á móti er e algengara en i á eftir hinum áherslusér- hljóðunum, líka þeim nálægu. Tafla 4. VII. stað- festir því kenningu Hreins og útilokar um leið að hér sé um sérhljóðasamsvörun að ræða. Samt sem áður verður að taka þessari úrvinnslu með fyrirvara þar sem ekki er stuðst við upp- runalegan fjölda tilvika. 4.2. o og u Þegar tölfræðin yfir tilvik þar sem u er skrifað fyrir [U] er skoðuð má sjá sömu vandamálin og skutu upp koilinum í 4.1. Því miður er ekki hægt að vinna með þessar upplýsingar á sama hátt og gert var í 4.1., þar sem hvorki eru gefnar upplýs- ingar um heildarfjölda tilvika þar sem [U] kemur fyrir, né fjölda tilvika þar sem u er skrifað. 4.2.1. Hreinn birtir, við upphaf þeirrar tölfræði sem varðar [U], töflu27 sem sýnir dreifingu u á eftir mismunandi áherslusérhljóðum.28 Tafla 4.VIII. Áherslusérhljóð /í,í/ /y.ý/ /u,ú/ /e/ /0/ % 24,6 1,5 60,8 1,5 11,6 Þessi tafla sýnir skýrt að u er skrifað í lang- stærstum hluta tilvika á eftir áhersluatkvæði með /u,ú/. Aftur á móti gildir það sama um þessa töflu og töflu 4.1. Til þess að þessi tölfræði verði mark- tæk þarf að gefa upp fjölda tilvika, auk þess sem taflan gæfi réttari mynd ef gefið væri upp hlutfall u 32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.