Mímir - 01.06.1996, Side 64
túlkun hans vísar á Kolbítsminnið og kemur fíflum
því lítið við. Þannig hafa menn lesið ýmis minni út úr
frásögninni af Hreiðari og er t.a.m. hægt að benda á
orð Johns Lindows (1978) um að þjóðsagnaminnið
um drenginn sem kunni ekki að hræðast endur-
speglist í Hreiðari sem kann ekki að reiðast.
23 Flateyjarbók (1868:111,415^-16). Frásögnin í Flateyj-
arbók er heldur grófari eða gróteskari en sú sem er í
hinum handritunum. Þessa lýsingu á Halla er t.a.m.
aðeins að finna þar. Hið sama gildir um ýmsa aðra
hluta frásagnarinnar sem ég vitna hér til, t.a.m. um
vísuna sem Halli hvíslar í eyra drottningar og eftir-
mæli konungs um Halla. Notkun mína á Flateyjar-
bókartextanum réttlæti ég með hugmyndum fræði-
manna um að „Sneglu-Halla þáttur“ sé e.t.v. upp-
runalegri að gerð í Flateyjarbók heldur en í
Morkinskinnu. Þá hugmynd styður t.a.m. Jónas
Kristjánsson (1956:CIX-CXIV) í formála sínum við
íslenzk fornrit IX.
24 Eg þýði hér enska orðið trickster sem bragðaref.
25 Sjá H. R. Ellis Davidson (1979:3-17).
26 Flateyjarbók (1868:111,425).
27 Flateyjarbók (1868:111,428).
28 Hermann Pálsson (1992:149).
29 Hér er vísað til greinar Sverris Tómassonar (1989)
„Hugleiðingar um horfna bókmenntagrein". I henni
fjallar Sverrir um þá grein bókmennta sem nefnist á
frönsku/oW/'flMx og tengsl hennar við íslenskar bók-
menntir. Samkvæmt því sem kemur fram í greininni
eru fábyljur mjög fastmótaðar frásagnir, t.d. er ekki
um neinar bókmenntalegar persónur að ræða í þeim
heldur föst hlutverk stétta eða kynja. Sverrir segir
engar alíslenskar fábyljur vera til en gerir því skóna
að ýmsar klúrar lýsingar í Islendingasögum og öðr-
um fornbókmenntum kunni að vera ávöxtur þekk-
ingar manna áfrönskum fábyljum. Sérstaklega nefn-
ir hann Bósa sögu og Flerrauðs og Sigurðar sögu
turnara, sem hann rekur saman við þekktar franskar
fábiljur.
30 Mikhail Bakhtin (1984:4).
31 Eg byggi þessa harðsoðnu skilgreiningu mína á hlát-
urmenningu miðalda á kenningum Mikhail Bakhtin
(1984), Aron Guervich (1988) og Ronald Grambo
(1962). Vissulega væri þarft að skýra þetta fyrirbæri
betur en það yrði of langt mál fyrir ritgerð sem
þessa.
32 Mikhail Bakhtin (1984:14-15) bendir á að miðalda-
bókmenntir á þjóðtungum séu ekki húmorsnauðari
en þær latnesku og að þar sé jafnvel að finna hlið-
stæður við svokallaða heilaga paródíu (parodia
sacra) „But the prevailing forms are the secular
parody and travesty, which present the droll aspect
of the feudal system and of feudal heroics. The
medieval epic parodies are animal, jesting, roguish,
foolish; they deal with heroic deeds, epic heroes (the
comic Roland), and knightly tales [...]“
33 John Lindow (1978) vitnar í aðra fræðimenn og tek-
ur undir hugmyndir þeirra í þessum efnum. Hann
vitnar m.a. í: G. Turville-Petre, Jón Helgason, Jan
de Vries og Bjarna Guðnason.
34 Sjá Enid Welsford (1927:380-381): „The idiot and
the dwarf excite laughter simply by being them-
selves. That is the lowest stage of comedy, the
laughter provoked by sheer incongruity, grotesqu-
eness, abnormality."
35 Peter Foote (1984) hefur reyndar fært málsöguleg
rök fyrir tvíræðni í þeirri vísu Halla sem hann hvíslar
í eyra drottningar. Foote tekur vísuna svo saman:
„Þóra, þú ert maklegust að draga (öll?) sængurfötin
í hvílu Haralds (allt?) upp af (eða að?) enni þér“
(273).
Heimildaskrá
Ásdís Egilsdóttir. 1995. The Icelandic Dream: Nat-
ionality and the Ideology of Kingskip in the Old lce-
landic Short Narrative. Fyrirlestur fluttur 31. maí við
Háskólann í Nottingham.
Bakhtin, Mikhail. 1984. Rabelais and His World. Indi-
ana University Press, Bloomington. [Þetta er 2. útg.
en fyrst útgefið 1968 af The Massachusetts Institute of
Technology.]
Bezzola, Reto R. 1944. Les Origines et la Formation de
la Littérature Courtoise en Occident. Fyrsti hluti.
Librairie Ancienne Honoré Champion, Paris.
Bókmenntir. 1972. Hannes Pétursson tók saman. (Al-
fræði Menningarsjóðs). Bókaútgáfa Menningarsjóðs
og Þjóðvinafélagsins, Reykjavík. [Hér er notuð 4.
prentun 1980.]
Chambers, E. K. 1903. The Mediaeval Stage. Fyrra
bindi. Oxford University Press, Oxford. [Hér er not-
uð ljóspr. útg. 1925 frá Muston Company, London.]
Davidson, H. R. Ellis. 1979. „Loki and Saxo’s Hamlet“.
The Fool and the Trickster, bls. 3-17. Studies in Hon-
our of Enid Welsford. Ritstýrt af Paul V. A. Willi-
ams. D. S. Brewer - Rowman & Littlefield, Great
Britain.
Edda Snorra Sturlusonar. 1907. Finnur Jónsson bjó til
prentunar. Kostnaðarmaður var Sigurður Kristjáns-
son, Reykjavík.
Fjörutíu íslendinga-þœttir. 1904. Þórleifur Jónsson gaf
út. Kostnaðarmaður var Sigurður Kristjánsson,
Reykjavík.
Flateyjarbók. 1868. Þriðja bindi. C. R. Unger og Guð-
brandur Vigfússon önnuðust útgáfu. P. T. Mallings
forlagsboghandel, Christiania.
Foote, Peter. 1984. „Málsögulegt klám“. Aurvandilstá,
bls. 271-274. (The Viking Collection vol. 2). Odense
University Press, Odense.
Grambo, Ronald. 1962. „Latteren i folketradisjonen".
Maal og minne, bls. 67-75. Oslo.
62