Mímir - 01.06.1996, Blaðsíða 37
6.2. Breytingin o > u
Þær upplýsingar sem hér hafa komið fram gefa
tvennt í skyn. Annarsvegar að kenningin standist,
eins og sagtvarí 4.2.1., ef þær tölfræðilegu upplýs-
ingar sem þar koma fram eru marktækar. Hins-
vegar bendir vitnisburður Hómilíubókarinnar
(5.2.) og 4.2.2. til þess að breytingin o > u sé ekki
hafin að neinu marki. Eins og áður hefur komið
fram, felst það í kenningu Hreins að hljóðbreyt-
ingin hjá stuttu, uppmæltu áherslusérhljóðunum
hefst síðar en hjá þeim frammæltu. Þ.a.l. eru af-
leiðingar þeirrar breytingar, o> u, síðar á ferð en
e > i og eru því ekki jafn glögg merki um hana í
allra elstu handritum íslenskum.
Til að skoða þá breytingu þyrfti því að athuga
yngri handrit en þau sem notast er við í þessari
ritgerð.
Heimildir
Einar Haugen. 1949. „The unstressed vowels of old
Icelandic“. Norsk tidsskrift for sprogvidenskap XV.
H. Aschehoug & co., Oslo.
Flom, George T. 1934. „Did Old Icelandic have vowel
harmony?“. Studia Germanica, Tilagnade Ernst Al-
bin Kock den 6 december 1934. C. W. K. Gleerup,
Lund og Levin & Munksgaard, Kopenhagen.
Hreinn Benediktsson. 1962. „The unstressed and the
non-syllabic vowels of old Icelandic“. Arkivfor nord-
isk filologi 77: 7-31. C. W. K. Gleerup, Lund og
Rosenkilde og Bagger, Köpenhamn.
Hreinn Benediktsson. 1959. „The Vowel System of Ice-
landic: A Survey of It’s History“. WordXV: 282-312.
Hægstad, Marius. 1942. Vestnorske maalf0re fyre 1350
II: 2:3. Islandsk. Det Norske Videnskaps-Akademi,
Oslo.
Kálund, KR. 1894. Katalog over den Arnamagnœanske
h&ndskriftsamlig II. Kommission for det Arnamagn-
æanske legat, Kpbenhavn.
Ordbog over det norrfine prosasprog. 1989. Udgivet af
Den Arnamagnæanske kommission, Kpbenhavn.
Seip, Didrik Arup. 1954. Nye studier i norsk sprákhi-
storie. H. Aschehoug & co., Oslo
Stefán Karlsson. 1993. Kynning á útgáfu íslensku hómil-
íubókarinnar. Óprentað 13. nóv.
Weenen, Andrea de Leeuw van. 1993. The Icelandic
Homiliebook, Perg. 15 4to in the Royal Library,
Stockholm. Stofnun Arna Magnússonar á Islandi,
Reykjavík.
Aftanmálsgreinar
1 Þessi ritgerð er upphaflega námsritgerð í námskeið-
inu Málsögu, hjá Helga Guðmundssyni. Honum
þakka ég val verkefnis og hvatningu við vinnslu
þess. Einnig vil ég þakka próf. Kristjáni Árnasyni
fyrir yfirlestur og ábendingar.
Til að tákna stafsetningarbreytingarnar sem hér er
fjallað um, nota ég merkið >. Þetta merki Iíkist
eflaust því sem oft er notað til að tákna hljóðbreyt-
ingar, en í þessu tilviki þótti það hentugast.
Hreinn Benediktsson. 1962: 8
Hægstad, Marius. 1942: 145-149
Hægstad, Marius. 1942: 147
Sbr. Hægstad, Marius. 1942: 146
Hreinn Benediktsson. 1962: 9
Seip, Didrik Arup. 1954: 23
Sjá t.d. Hreinn Benediktsson. 1959: 286
Einar Haugen. 1949: 386-387
Hreinn Benediktsson. 1962: 15
Sama
Hreinn Benediktsson. 1962: 16
Segja má að skilyrðið fyrir þessari breytingu hjá
uppmæltu sérhljóðunum sé frammæling a og 9.
Þegar 9 hvarf úr kerfinu hafi þessir sérhljóðar spann-
að stærra svið en áður og því skapað skilyrðið fyrir
lækkun uppmæltu sérhljóðanna. í framhaldinu hef-
ur sú breyting í för með sér samfall 0 og 9 í það sem
nútímamenn kalla /ö/. Aftur á móti má líka ímynda
sér að lækkun stuttu uppmæltu sérhljóðanna geti
ekki orðið fyrr en samfall 0 og 9 er fyllilega um garð
gengið. Ef litið er á hlutina út frá hljóðkerfinu,
eingöngu, má því ætla að lækkun stuttu, uppmæltu
sérhljóðanna hafi ekki getað orðið fyrr en eftir það
samfall, á sama hátt og skilyrðið fyrir lækkun stuttu,
frammæltu sérhljóðanna er brotthvarf p úr hljóð-
kerfinu. Kristján Árnason. 1992. „Um örlög 0 í ís-
lensku". íslenskt mál 14: 147-171, fjallar m.a. um
þetta samfall.
Sbr. Hreinn Benediktsson. 1962: 20-21
Öll þessi handrit eru tímasett um, eða fyrir 1200. Þau
elstu um 1150 og þau yngstu um 1200 (sjá Kálund.
1894 og Ordbog 1989)”
Hreinn Benediktsson. 1962: 21
Sbr. Hreinn Benediktsson. 1962: 22
Hreinn Benediktsson. 1962: 21
Sama.
Það má segja að það felist í kenningunni að i sé
algengt á eftir /ei/, þar sem seinni hluti tvíhljóðsins
hefur svipað eðli og /i/. Það má sjá með því að bera
saman þáttatöflur bls. 145 og 163 í bók Hreins Bene-
diktssonar. 1972. The First Grammatical Treatise.
Instutute of Nordic Linguistics, Reykjavík.
Sbr. Ordbog. 1989: 459.
Sbr. Hreinn Benediktsson. 1962: 22
Þ.e. heildarfjöldi tilvika með [1] = 100%
Hreinn Benediktsson. 1962: 22
Tímasett um 1200. (Kálund. 1894: 90)
í þessari töflu styðst Hreinn við handritin AM 237a
fol., AM 315d fol., Gks. 1812 IV 4to og AM 674a
4to. Þau eru öll tímasett frá 1150-1200.
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26 '
27
35