Læknaneminn - 01.04.2018, Blaðsíða 37

Læknaneminn - 01.04.2018, Blaðsíða 37
R itr ýn t e fn i 37 reyndust eðlilegir og ekki greindust nein ummerki um blóðtappa í portæð. Doppler af lifrarbláæðum sýndi ekki merki um blóðtappa. Gangur í legu INR lækkaði hratt dagana eftir komu. Bílirúbín fór hins vegar hækkandi í legunni en lækkaði seinustu dagana (Mynd 1). Vefjasýni úr lifur var fengið til að meta orsök lifrarbólgunnar. Það sýndi bráða lifrarbólgu með dreifðum bólgu frumuíferðum, bæði daufkyrninga (e. neutrophils) og sýrukyrninga (e. eosinophils), en mjög litla örvefsmyndun (sjá Mynd 2 og 3) . Útlit samrýmdist best lifrarbólgu af völdum lyfja en ekki var hægt að útiloka að um sjálfsofnæmislifrarbólgu væri að ræða. Sjúklingurinn var settur á prednisólon fljótlega í legunni og útskrifaðist á 10 mg af sterum daglega um munn. Snemma í sjúkdómsferlinu vaknaði grunur um mögulegan lifrarskaða af völdum blóðþynningarlyfsins rivaroxaban og var það því stöðvað í upphafi legunnar. Það var gert á þeim grunni að bráðum lifrarskaða af völdum rivaroxaban hefur verið lýst áður og að ekki reyndist annar orsakavaldur augljós í fyrstu sýn. Sjúklingurinn lá inni í 12 daga og við útskrift var dabigatran sett inn en þá höfðu lifrarprófin lækkað verulega (Mynd 4). Göngudeildin Sjúklingurinn kom í eftirlit á göngudeild rúmum tveimur vikum eftir sjúkrahúsvist og þar á eftir mánaðarlega. Í fyrstu heimsóknunum fóru lifrarpróf lækkandi. Samhliða þessu var ákveðið að minnka steranotkun í áföngum. Í þriðju heimsókninni á göngudeild kom þó í ljós hækkun á lifrarprófum. Þetta var um það bil 6 vikum eftir innleiðingu dabigatran meðferðar og var því lyfi einnig hætt. Hún hélt þó áfram að hækka í lifrarprófum og þá voru mæld ónæmispróf í annað sinn. Þau sýndu jákvæð SMA og títer upp á 1:160 (viðmið er 1:80) og IgG var 19,1 sem samrýmist sjálfsofnæmislifrarbólgu. Mánuði seinna voru ónæmisprófin endurtekin með sömu niðurstöðu. Sterameðferð var því innleidd á ný. Eftir aukningu steraskammta lækkuðu lifrarprófin. Rannsóknarniðurstöður og lækk­ un lifrarprófa eftir steragjöf samræmdust bæði sjálfsofnæmislifrarbólgu. Hún var sett á azathíóprín (Imurel®) en því varð að hætta eftir um það bil átta vikur vegna mikillar ógleði og vanlíðunar. Mynd 1. Graf yfir hækkun bílirúbíns á tímabilinu. Rivaroxaban var stöðvað í upphafi legunnar og dabigatran var sett inn við útskrift. Rauð lína táknar styrk bílirúbíns. BIL = Bílirúbín Mynd 2. Lifrarsýni sjúklings. Hér sést bólgufrumuíferð í lifrarvef, byrjandi hrörnunarbreytingar í lifrarfrumum og engin ummerki um örvefsmyndun. Sýni samræmist lifrarskaða af völdum lyfja. Mynd 3. Lifrarsýni sjúklings. Hér sést dreifð bólgufrumuíferð, meðal annars kornfrumur (e. granulocytes) og sýrukyrningar og byrjandi hrörnunarbreytingar í lifrarfrumum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.