Læknaneminn - 01.04.2018, Blaðsíða 48
Fr
óð
le
ik
ur
48
Tafla II. Hægðalosandi lyf - Yfirlit
Lyf og lyfjaform (virkt efni) Skammtur og tíðni Tími að
verkun
Osmótísk verkun (og mýkjandi)
Sorbitol mixtúra (sorbitól) 1560 ml á sólarhring, skipt í
12 skammta 13 dagar
Medilax® mixtúra (laktúlósa) 1560 ml á sólarhring, skipt í
12 skammta 13 dagar
Magnesia medic** töflur
(magnesíumoxíð) 23 töflur að kvöldi 68 klst
Movicol® og MoxaloleTM mixtúru
duft, stakskammtar (makrógól
í blönduðum samsetningum)
13 skammtar á sólarhring,
hámark 8 skammtar á
sólarhring
13 dagar
Mýkjandi
Klyx® endaþarmslausn (sorbitól og
dókúsatnatríum) 120 ml (1 túpa) eftir þörfum Skjót verkun
Microlax® endaþarmslausn
(natríumsítrat og
natríumlárilsúlfóasetat)
1 túpa eftir þörfum Skjót verkun
(15 mín)
Paraffin emulsion+10 (paraffínolía) 3090 ml á dag 812 klst
Eykur þarmahreyfingar
Senokot® töflur (senna) 13 töflur fyrir svefn 612 klst
Laxoberal® dropar
(natríumpicosúlfat)
Upphafsskammtur er 10
dropar (5 mg) að kvöldi.
Hámarksskammtur 20 dropar
(10 mg)að kvöldi.
812 klst
Dulcolax® endaþarmsstíll (bisakódýl) 1 stíll á dag eftir þörfum 1530 mín
Toilax® töflur (bisakódýl) 12 töflur að kvöldi
(skammtímanotkun) 812 klst
Toilax® endaþarmsdreifa (bisakódýl) 1/21 túpa á dag Skjót verkun
Rúmmálsaukandi og mýkjandi
Husk duft og hylki (náttúrulyf )
(psyllium fræskurn/gróft duft,
Ispaghula husk)
Duft 23 teskeiðar (35 g)
eða 610 hylki kvölds og
morgna (Drekka þarf 150 ml
af vökva á hver 5 g)
1224 klst, nær
hámarki eftir
23 daga
Önnur hægðalyf: Ópíóíð-blokkar með útlæga verkun
Moventig® töflur (naloxegol) 25 mg að morgni 12 dagar
Naloxon (naloxon í samsetningu með
oxýkódon í Targin forðatöflum)
1 tafla á 12 klst fresti
(mismunandi styrkleikar,
hámark 80 mg af naloxon á
sólarhring)
Fyrirbyggjandi
Relistor®+11 stungulyf
(metýlnaltrexón) 12 mg stök gjöf undir húð Skjót verkun
**Frábending: Skert nýrnastarfsemi (sermisþéttni kreatinins > 200 μmól/l, hætta á
magnesíumeitrun). Athuga milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir.13
+Óskráð lyf
mismunandi lyfjaleiðum til að stuðla að sem
bestum árangri. Gott er að skrifa meðferðar
markmið fyrir hvern einstakling, hvaða
meðferðum er fyrirhugað að beita og hversu
oft er stefnt að hægðalosun.4 Fylgjast skal
reglulega með árangri meðferðar, endurmeta
hana og stilla að þörfum hvers og eins.
Heimildaskrá
1. Unnur Ágústa Sigurjónsdóttir. (2016).
Hægðatregða meðal aldraðra, orsakir,
einkenni og ráð. Tímarit hjúkrunarfræðinga,
5. tölublað 2016 (92. árgangur), 36–39.
2. Lewis, S. J. og Heaton, K. W. (1997). Stool
Form Scale as a Useful Guide to Intestinal
Transit Time. Scandinavian Journal of
Gastroenterology, 32(9), 920–924.
3. Brenner, D. M. og Shah, M. (2016).
Chronic Constipation. Gastroenterology
Clinics of North America, 45(2), 205–216.
4. Ralston, S. H., Penman, I., Strachan, M. og
Hobson, R. (2018). Davidson’s Principles and
Practice of Medicine E-Book. Elsevier Health
Sciences.
5. Rao, S. S. C. (2003). Constipation:
evaluation and treatment. Gastroenterology
Clinics of North America, 32(2), 659–683.
6. UpToDate. (e.d.). Management of chronic
constipation in adults.
7. Arnold Wald. (e.d.). Medications for
treatment of constipation (UpToDate).
8. Sérlyfjaskrá. (e.d.). Lyfjastofnun.
9. Brock, C., Olesen, S. S., Olesen, A. E.,
Frøkjaer, J. B., Andresen, T. og Drewes,
A. M. (2012). OpioidInduced Bowel
Dysfunction. Drugs, 72(14), 1847–1865.
10. FASS. (e.d.). Paraffin, flytande APL
(Extempore).
11. Felleskatalogen (2013, mai). Relistor.
12. Sérlyfjaskrá Náttúrulyf (e.d.).
Lyfjastofnun.
13. Sérlyfjaskrá. Magnesia medic SmPC
(2016, júl). Lyfjastofnun.
14. PharmaArctica. (e.d.). Sorbitól.