Læknaneminn - 01.04.2018, Page 48

Læknaneminn - 01.04.2018, Page 48
Fr óð le ik ur 48 Tafla II. Hægðalosandi lyf - Yfirlit Lyf og lyfjaform (virkt efni) Skammtur og tíðni Tími að verkun Osmótísk verkun (og mýkjandi) Sorbitol mixtúra (sorbitól) 15­60 ml á sólarhring, skipt í 1­2 skammta 1­3 dagar Medilax® mixtúra (laktúlósa) 15­60 ml á sólarhring, skipt í 1­2 skammta 1­3 dagar Magnesia medic** töflur (magnesíumoxíð) 2­3 töflur að kvöldi 6­8 klst Movicol® og MoxaloleTM mixtúru­ duft, stakskammtar (makrógól í blönduðum samsetningum) 1­3 skammtar á sólarhring, hámark 8 skammtar á sólarhring 1­3 dagar Mýkjandi Klyx® endaþarmslausn (sorbitól og dókúsatnatríum) 120 ml (1 túpa) eftir þörfum Skjót verkun Microlax® endaþarmslausn (natríumsítrat og natríumlárilsúlfóasetat) 1 túpa eftir þörfum Skjót verkun (15 mín) Paraffin emulsion+10 (paraffínolía) 30­90 ml á dag 8­12 klst Eykur þarmahreyfingar Senokot® töflur (senna) 1­3 töflur fyrir svefn 6­12 klst Laxoberal® dropar (natríumpicosúlfat) Upphafsskammtur er 10 dropar (5 mg) að kvöldi. Hámarksskammtur 20 dropar (10 mg)að kvöldi. 8­12 klst Dulcolax® endaþarmsstíll (bisakódýl) 1 stíll á dag eftir þörfum 15­30 mín Toilax® töflur (bisakódýl) 1­2 töflur að kvöldi (skammtímanotkun) 8­12 klst Toilax® endaþarmsdreifa (bisakódýl) 1/2­1 túpa á dag Skjót verkun Rúmmálsaukandi og mýkjandi Husk duft og hylki (náttúrulyf ) (psyllium fræskurn/gróft duft, Ispaghula husk) Duft 2­3 teskeiðar (3­5 g) eða 6­10 hylki kvölds og morgna (Drekka þarf 150 ml af vökva á hver 5 g) 12­24 klst, nær hámarki eftir 2­3 daga Önnur hægðalyf: Ópíóíð-blokkar með útlæga verkun Moventig® töflur (naloxegol) 25 mg að morgni 1­2 dagar Naloxon (naloxon í samsetningu með oxýkódon í Targin forðatöflum) 1 tafla á 12 klst fresti (mismunandi styrkleikar, hámark 80 mg af naloxon á sólarhring) Fyrirbyggjandi Relistor®+11 stungulyf (metýlnaltrexón) 12 mg stök gjöf undir húð Skjót verkun **Frábending: Skert nýrnastarfsemi (sermisþéttni kreatinins > 200 μmól/l, hætta á magnesíumeitrun). Athuga milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir.13 +Óskráð lyf mismunandi lyfjaleiðum til að stuðla að sem bestum árangri. Gott er að skrifa meðferðar­ markmið fyrir hvern einstakling, hvaða meðferðum er fyrirhugað að beita og hversu oft er stefnt að hægðalosun.4 Fylgjast skal reglulega með árangri meðferðar, endurmeta hana og stilla að þörfum hvers og eins. Heimildaskrá 1. Unnur Ágústa Sigurjónsdóttir. (2016). Hægðatregða meðal aldraðra, orsakir, einkenni og ráð. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 5. tölublað 2016 (92. árgangur), 36–39. 2. Lewis, S. J. og Heaton, K. W. (1997). Stool Form Scale as a Useful Guide to Intestinal Transit Time. Scandinavian Journal of Gastroenterology, 32(9), 920–924. 3. Brenner, D. M. og Shah, M. (2016). Chronic Constipation. Gastroenterology Clinics of North America, 45(2), 205–216. 4. Ralston, S. H., Penman, I., Strachan, M. og Hobson, R. (2018). Davidson’s Principles and Practice of Medicine E-Book. Elsevier Health Sciences. 5. Rao, S. S. C. (2003). Constipation: evaluation and treatment. Gastroenterology Clinics of North America, 32(2), 659–683. 6. UpToDate. (e.d.). Management of chronic constipation in adults. 7. Arnold Wald. (e.d.). Medications for treatment of constipation (UpToDate). 8. Sérlyfjaskrá. (e.d.). Lyfjastofnun. 9. Brock, C., Olesen, S. S., Olesen, A. E., Frøkjaer, J. B., Andresen, T. og Drewes, A. M. (2012). Opioid­Induced Bowel Dysfunction. Drugs, 72(14), 1847–1865. 10. FASS. (e.d.). Paraffin, flytande APL (Extempore). 11. Felleskatalogen (2013, mai). Relistor. 12. Sérlyfjaskrá ­ Náttúrulyf (e.d.). Lyfjastofnun. 13. Sérlyfjaskrá. Magnesia medic ­ SmPC (2016, júl). Lyfjastofnun. 14. PharmaArctica. (e.d.). Sorbitól.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.