Víðförli - 01.12.1952, Blaðsíða 3

Víðförli - 01.12.1952, Blaðsíða 3
Væri það satt A jóladag. „Væri það satt allt, sem sagt er og sungið á jólunum, þá væri öðruvísi að lifa, þá væri heimurinn góður.“ Þetta sagði miðaldramaður, beiskur nokkuð, tortrygginn á lífið. Orðin áttu að skiljast á þá lund, að úr því að heimurinn er eins og hann er, þá sýndi það sig, hversu hæpin sú kenning væri, sem jólin flytja. En í þessum orðum bjó meira, hvort sem manninum var það ljóst þá stundina eða ekki. Þau birtu þá ósk, þá þrá, að þetta, sem hann taldi sig efast um, væri samt satt. Vér erum komin í kirkju á jóladagsmorgun. Vér eigum nóttina helgu að baki. Öll borgin hefur ómað af helgum og hugljúfum ljóðum, kunnustu og kærustu hendingunum, sem vér eigum á íslenzku máli, nálega hvert mannsbarn hefur látið hrífast með að einhverju leyti, hátt eða í hljóði tekið undir orðin og látið lyftast á vængjum hinna tæru tóna upp fyrir allt skammdegi. Margt foreldri, móðir og faðir, hefur með eftirvæntingu og gleði horft á varir barnsins, sem er að byrja að ráða við að segja fram þessi háleitu, dularfullu orð um lífsins sól, sem ljómar í myrkrum, um frelsun mannanna, frelsisins lind, Guðssoninn, sem signuð mær ól til þess að vera frumglæðir Ijóssins handa vegvilltu mannkyni í myrkri. Er þetta satt? Eru söngvarnir, sem vér leggjum á varir barn- anna og gleðjumst yfir að þau tileinki sér, sálmar jólanna, sem vekja barnið í oss sjálfum og vér vildum ekki missa, eru þeir sannir, er efni þeirra og innihald sannleikur? Ef gengið væri beint framan að hverjum og einum og úrskurð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.