Víðförli - 01.12.1952, Blaðsíða 18

Víðförli - 01.12.1952, Blaðsíða 18
80 VÍÐFÖRLI Krists, sem lýkur með því, að upprisa hans og drottindómur op- inberast endanlega og algerlega, svo að sérhver tunga verSur að taka undir játningu kirkjunnar: Kyrios Jesous Kristos, Jesús Kristur er Drottinn, Guði föður til dýrðar (Fil. 2,11). Skírn kirkjunnar er inntaka inn í þennan veruleik, dyrnar inn í þennan nýja heim, eða vígsla undir þennan konung og þar með köllun til þess að lifa nýju lífi, lífi hins nýja heims Drottins Jesú, lifa í hans ríki og undir hans valdi og þjóna honum. Hlutverk kirkjunnar er að kunngjöra heiminum, að hann til- heyri þeim konungi, sem hefur fórnað guðlegri tign sinni og áunnið hana að nýju með því að ganga sjálfviljuglega í dauðann heiminum til lífs. Hann hefur helgað sér hvert syndugt manns- hjarta með dauða sínum á krossi. Hann er hér með oss í ósýni- legum dýrðardómi, til þess að leiða marga syni til dýröar (Hebr. 2,10). Þannig ber honum að ríkja uns öll mótstaða er fallin að fótskör hans (Post. 2,35, 1. Kor. 15,25). Kirkjan er þeir, sem þegar nú og jafnframt í stað allra þeirra, sem enn ganga þess duldir eða dyljast þess, hver þeirra raunverulegi konungur er, játa hann sem Drottinn sinn og lúta honum. III. Þessi grundvallaratriði, sem hér hefur verið bent á, eru undir- staða skírnarinnar. Skilningurinn á henni og túlkun hennar verð- ur að ganga út frá hjálpræðinu, sem Kristur hefur til vegar komið, þeim aldahvörfum, sem hann hefur valdið og eru, sakir lifandi návistar hans í kirkju sinni, veruleiki, sem ætlað er að grípa inn í líf hins einstaka manns þannig, að hann verði ný sköp- un, (2. Kor. 5,17) barn Guðsrikis. 1 skírnarboðinu (Mt. 28,18) talar Jesús um þjóðirnar, þ.e. allar heiðnar þjóðir. Hingað til hafði útvalningin, hjálpræðissag- an, verið einskorðuð við eina þjóð. Nú var þeirri útvalningu, þeirri sögu lokið. Það hafði Jesús áréttað á skírdagskvöld: I hans blóÖi (þ.e. meö dauða hans) er nýr sáttmáli stofnsettur, vígður og staðfestur, hann deyr til lausnar, syndafyrirgefningar fyrir mann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.