Víðförli - 01.12.1952, Qupperneq 31

Víðförli - 01.12.1952, Qupperneq 31
ÖRLÖG ÍSRAELS FRÁ KRISTNU SJÓNARMIÐI 93 tilgangi að koma kristninni í skilning um að með höfuðatburði þessum hefði rætzt spádómur Drottins, svohljóðandi: „Jerúsalem mun verða fótumtroðin af heiðingjum, þangað til tímar heiðingj- anna eru liðnir.“ (Lúk. 21,24). í yfirlýsingu frá fundunum segir að allt til þessa hafi Jerúsalem verið í höndum heiðingja. Tímar heiðingjanna séu liðnir og endurkoma Krists fyrir höndum. —- Það var raunar ekki allskostar rétt að Jerúsalem hefði ekki áður lotið stjórn kristinna manna. Það var heldur ekki tekið með í þessari skýringu spádómsins, að þótt tímár heiðingjanna kynnu að vera liðnir í Jerúsalem, var ekki þar með sagt, að þeim væru það á kristniboðsakrinum. En í spádómum Krists segir að það muni verða eitt af höfuðtáknum endurkomu hans að: „Fagnaðarboð- skapurinn um ríkið mun prédikaður verða um alla heimsbyggðina, til vitnisburðar öllum þjóðum. Og þá mun endirinn koma.“ (Matt. 24,14). Þrjátíu árum síðar en ofangreindir atburðir gerðust, eða nánar tiltekið 14. maí 1948, bárust enn fréttir frá Palestinu, er vöktu alheimsathygli og komu mjög á óvart flestum öðrum en þeim, er skyn bera á spádóma Biblíunnar. Þær fréttir hafa verið fluttar íslendingum skilmerkilegast í hinni ágætu bók Björns Þórðarson- ar, dr. juris., „Gy&ingar koma heim.“ 3. Gyðingar eru, frá kristnu sjónarmiði, í algerri sérstöðu meðal allra þjóða heims. „Þeim heyrir til sonarkosningin og dýrðin og sáttmálarnir og löggjöfin og helgihaldið og fyrirheitin. Þeim heyra til feðurnir og af þeim er Kristur kominn að líkamanum til, hann sem er yfir öllu, Guð blessaður um aldir,“ segir Páll postuli. -— Æðstri köllun fylgir ekki einungis mestur vegsauki heldur og mest ábyrgð. Gyðingar brugðust köllun sinni og höfnuðu Kristi. „Hans eigin menn tóku ekki við honum.“ Því hlaut og að koma fram það, sem Móses varaði þá upphaflega við, ef þeir reyndust ótrúir: „Þá munuð þér verða reknir burt úr því landi, er þér haldið nú inn í, til þess að taka það til eignar. Og Drottinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.