Víðförli - 01.12.1952, Blaðsíða 34

Víðförli - 01.12.1952, Blaðsíða 34
96 VlÐFÖRLI öðrum löndum, þótt góð og girnileg væru. Heimþrá var þeim í blóð borin og orð hinnar helgu bókar blésu að henni: „Ef ég gleymi þér, Jerúsalem, þá visni mín hægri hönd. Tunga mín loði mér við góm, ef ég eigi man til þín, ef Jerúsalem er eigi allra bezta yndið mitt.“ Þegar Gyðingar héldu páska var kveðjuávarp þeirra ávalt hið sama, hvar í veröld sem þeir voru staddir: „Að ári í Jerúsalem!“ Loks hafa ofsóknir og þrengingar hrundið þeim af stað svo að segja úr hverju því landi, sem þeir hafa verið búsettir í. Milljónir æskumanna þeirra voru á vígvöllum beggja heimsstyrjalda. Naz- istar stofnuðu til ægilegustu Gyðingaofsókna, — hvar sem þeir máttu því við koma. Þahnig urðu ytri aðstæður til þess að efla Zionismann og sérhverja hreyfingu í þá átt að sameina alla Guð- inga að því mikla megintakmarki að endurheimta land feðranna og endurreisa Ísraelsríki. / 5. Samtímis því að undirbúin var og síðan framkvæmd þjóðleg endurreisn, hafa andleg viðhorf Gyðinga breytzt. Er það einnig í fullu samræmi við það, er fornir spádómar boða. Sakarja spámað- ur, er var uppi á tímabilinu næst eftir nauðungardvölina í Babylon, segir til dæmis á einum stað: „Yfir Davíðs hús og yfir Jerúsalems húa úthelli ég líknar og bænaranda, og þeir munu líta til hans, sem þeir lögðu í gegn, og harma hann eins og menn harma lát einkasonar, og syrgja hann eins og menn syrgja frumgetinn son.“ (Sak. 12,10). — Eins og það varð Gyðingum til falls að þeir höfnuðu Kristi mun og afturhvarf til hans verða þeim til andlegr- ar endurreisnar. Það kann að eiga langt í land að ofangreindur spádómur ræt- ist, en það getur orðið með skjótri svipan, ekki síður en hin þjóð- lega endurreisn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.