Víðförli - 01.12.1952, Blaðsíða 44

Víðförli - 01.12.1952, Blaðsíða 44
106 VÍÐFÖRLI að þau eru furðulega öruggar heimildir, allt að því smásmugu- lega nákvæm lýsing á opinberri starfsemi Jesú og dauða. Hver eru þá meginatriðin í ævisögu og hugsun Jesú, að skoðun Schweitzers. Samkvæmt ótvíræðum vitnisburði guðspjallanna er hann gagn- tekinn af hugmyndinni um komandi Messías, sem hann nefnir, eins og samtíðin, Mannssoninn, en það heiti er runnið frá Dan- íelsbók, þar sem himnesk dýrðarvera, einhver, sem mannssyni lík- ist, birtist í sýn, komandi í skýjum himins. Guðsríkið, sem Jesús boðar frá upphafi starfsemi sinnar, er hið himneska, yfirnáttúr- lega dýrðarríki, sem koma muni í krafti við endalok heims. Og þau endalok eru fyrir dyrum. Jesús boðar yfirvofandi dóm, sem skera muni úr um það, hverjir fái hlutdeild í dýrð Messíasar-rík- isins og hverjir ekki. Þetta eru í höfuðatriðum áþekkar skoðanir og fyrir verða meðal samtíma-Gyðinga. En ramma þessara hug- mynda fyllir Jesús áhrifavaldi persónuleika síns, blæs sínuin vold- uga anda og siðgæðiskrafti í þennan hjúp: Þeir, sem eiga að geta vænzt þe.ss að tilheyra hinu komandi ríki Guðs, verða að gangast undir altækar kröfur kærleikans. Himnaríkið er þeirra, sem eru fátækir í anda, miskunnsamir, friðflytjendur, hjartahreinir, þeirra, sem hungrar og þyrstir eftir réttlætinu, sem líða þjáningu og of- sóknir sakir guðsríkis, þeirra, sem verða eins og börnin. Þannig var hin síðgyðinglega heimsskoðun eða hugmyndarammi eins og eldvarpið, sem gaus báleldi hinnar eilífgildu trúar kærleikans. Á einhverri stundu starfsemi sinnar, segir Schweitzer enn, verður Jesú ljóst, að hann muni eiga að fórna lífi sínu til þess að ryðja guðsríkinu veg eða greiða veginn inn í það. Skv. Schweitzer nær sú vissa tökum á Jesú með einhverju móti, að hann verði að deyja frið- þægingardauða fyrir aðra, til þess að þeir geti komizt inn í ríkið1). Sú skoðun var uppi í samtíð hans, að leiðin inn í guðsríki lægi um mikla þrengingu. Þá þrengingu vill Jesús taka á sig einan í annarra stað. Þegar í Faðirvori, sem er bæn um komu guðsríkis- 1) Það er álit guðfræSinga nú, að iþessi sannfæring hafi mótað huga Jesú þegar á skírnarstundu hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.