Víðförli - 01.12.1952, Qupperneq 45

Víðförli - 01.12.1952, Qupperneq 45
ALBERT SCHWEITZER 107 ins, leggur Jesús þá bæn á varir lærisveinum sínum, að Guð leiði þá ekki í freistni, þ. e. þyrmi þeim við þrengingunni miklu, heldur frelsi þá frá hinum vonda, satan. Sú hugsun, sem stjórnar Jesú, þegar hann gengur í dauðann, er sú, að Guð muni láta sjálfviljug- an píslardauða hans gilda sem friðþægingu fyrir þá, sem á hann trúa, og þannig muni þeim hlíft við þeim þrengingum, sem áttu að hreinsa þá, til þess að þeir mættu öðlast inngöngu inn í guðs- ríkið. Ákvörðun Jesú að ganga í dauðann til friðþægingar styðst með einhverju móti við ummælin hjá Jesaja, aðallega í 52. og 53. kap., um guðsþjóninn, sem líður fyrir annarra syndir, án þess að þeir skilji þann tilgang þeirra þjáninga. Upphaflega fiölluðu þessir kaflar Jesaja-ritsins, sem eru til orðnir á herleiðinga>'iíman- um, um þjáningar Guðs útvöldu þjóðar í útlegðinni. I þeim raun um sínum er Israel þjónn Guðs meðal framandi þjóða, ti! þes.? að þær mættu komast til þekkingar á Guði. Jesús heimfærir þessá spádóma til sín, hann trúir lærkveinum sínum einslega fyrir þeirri sannfæringu sinni, að Mannssonurinn verði að líða og deyja. Jafn- framt tjáir hann þeim, að hann sé Mannssonurinn. Um páskaleytið fer hann svo með hátíðargestunum til Jerúsalem. Svik Júdasar eru ekki fólgin í því, að hann komi upp um dvalarstað Jesú — hann hafði engan veginn farið huldu höfði í Jerúsalem, — heldur í því, að hann tjáir hinum andlegu yfirvöldum, að Jesús telji sig vera Messías. Síðasta kvöldið gefur Jesús lærisveinum sínum brauð og vín, sem hann hefur blessað, og segir þeim, að hann muni ekki upp frá þessu drekka af ávexti vínviðarins fyrr en hann drekki hann nýjan í ríki Föður síns. Með þessari athöfn vígir hann læri- sveina sína til þess að sitja til borðs með sér í dýrðarríkinu. Dóm- urum sínum segir hann, að þeir muni sjá hann sitja til Guðs hægri handar og komandi á skýjum himins. Á grundvelli þeirrar játningar er hann dæmdur til dauða. Handtaka hans og krossUst- ing er möguleg aðeins vegna þess, að hann gengur sjálfur í sreip- ar valdhafanna, sem dæma hann þegar sömu nótt og krosstesta hann um morguninn, áður en almenningur er á fótum í Jerúsal- em. Þegar svo lærisveinarnir á sunnudagsmorgun finna gröf hans tóma og gagnteknir af eftirvæntingu eftir dýrðaropinberun meist-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.