Víðförli - 01.12.1952, Blaðsíða 48

Víðförli - 01.12.1952, Blaðsíða 48
110 VÍÐFÖRLl er meiningarlaust í gangi veraldar. Rétt aðeins á mjög svipulum stundum hef ég verið fullkomlega glaður yfir því að vera til. Ég gat ekki að því gert að finna stöðugt til með öllum þeim sársauka, sem ég sá í kringum mig, ekki aðeins hjá mönnum, heldur einnig hjá dýrunum. Ég hef aldrei reynt að komast hjá þessum sampísl- um. Mér virtist auðsætt, að vér ættum allir að bera saman þá byrði þjáningar, sem á heiminum hvílir. Þegar á menntaskóla- árum mínum var mér ljóst, að engin skýring á því jlla í heim- inum myndi nokkru sinni geta fullnægt mér, heldur að þær lentu allar í orðaflækjum og miðuðu í rauninni ekki að neinu öðru en að veita mönnum úrræði til þess að losa sig við samhlutdeild í neyðinni umhverfis sig. Það hefur alla tíð verið mér órkiljanlegt, hvernig annar eins hugsuður og Leibniz gat komið með jafn ris- lága skýringu og þá, að heimurinn væri að sönnu ekki góður, en eigi að síður-beztur allra mögulegra heima. — Hversu mjög sem vandaspurningarnar vegna hörmunganna í heiminum leituðu á mig, lét ég aldrei kaffærast í heilabrotum yfir því, heldur hélt ég huganum föstum við það, að hverjum og einum af oss hljóti að verá ætlað að binda endi á einhverja kvöl. Þannig varð mér smátt og smátt sú hugsun að áttavita, að hið eina, tem vér get- um skilið af þessu vandamáli sé það, að oss beri að ganga lífs- brautina sem menn, er vilja greiða úr og græða.“ í samræmi við þessi ummæli eru þau orð Schweitzers, þar sem hann gerir grein fyrir Kriststrú sinni. Þar segir hann: „Sá, sem horfist í augu við Jesúm veruleikans og hlustar á, hvað hin mátt- ugu orð hans hafa að flytja honum, hættir fljótlega að spyrja, hvaða erindi þessi framandlegi Jesús kunni að éiga við sig. Hann kynnist honum sem þeim, sem vill ná völdum yfir honum. Að skilja Jesúm er að skilja, hvað hann vill og vilja það. Hin rétta afstaða til Jesú er að vera höndlaður af honum. 011 kristin guðrækni hefur gildi að sama skapi sem hún felur í sér hollustu viljans við hans vilja. Jesús krefst ekki af mönnunum, að þeir geti í orðum og hugtökum gert sér grein fyrir því, hver hann er. Hann áleit ekki nauðsynlegt að opinbera þeim, sem hlýddu á hann, leyndardóm persónu sinnar ... Hann krafðist þess eins af mönn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.