Víðförli - 01.12.1952, Blaðsíða 50

Víðförli - 01.12.1952, Blaðsíða 50
SIGURBJÖRN EINARSSON: MARÍA GUÐSMÓÐIR (Sjá Lúk., 1,24—38,• 46—55). Engill var sendur frá Guði. Þannig voru jólin undirbúin á> himni. HirSmeyjar og prinsessur urðu hans ekki varar. Samkvæm- isdísir sáu hann ekki, ekkert ljósbrot af himni í gleðinnar veig- um, ekkert endurskin uppheima í gullnum skálum. Geislinn af himni sveigði hjá hallarturnum og Glæsivöllum, þar sem iðju- laus og þrauttaminn yndisþokki kepptist við pellið og silkið og var hylltur af smjaðrandi vörum og hofmannahneigingum, þar sem brosið var dautt eins og gullið, hláturinn hjartalaus eins og glamur í perlum. Engilkveðjan barst ekki þangaö. Sú, sem fáir hefðu sæla sagt, þar sem hún gekk að púlsverkum í Naza- ret, bograði yfir þvottabala eða sveittist við tóvinnu, meðtók kveðjuna: Heil vert þú, Drottinn sé með þér. Þessi sendiboði tilheyrði þeirri hirð, sem ekki gengst fyrir gliti eða farða eða fimi á leikvangi Lofnar. Guðs orð segir, að það, sem skartar í augum Guðs, sé hinn huldi maður hjartans í ófor- gengilegum búningi hógværs og kyrrláts anda, því að þannig hafi og skreytt sig forðum hinar helgu konur. Vér mennirnir sjáum ekki það, sem mest er í augum Guðs, en tignum hitt, sem hann fyrirlítur — of oft er það svo. Engillinn var sendur til meyjar, sem hét María: Þú hefur fundið náð hjá Guði, þú munt fæða son og þú skalt láta hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.