Víðförli - 01.12.1952, Síða 55

Víðförli - 01.12.1952, Síða 55
MARÍA GUÐSMÓÐIR 117 eða lífi líkamans. Hann veit, að hann getur lífs og; liðinn tekið undir með Maríu og sagt: Ond mín miklar Drottin og andi minn gleðst í Guði, frelsara mínum. Hinn voldugi leit á lítilmótleik vorn og sendi son sinn, fædd- an af konu, til þess að vér gætum orðið bræður hans. Sumir vilja deila um það, hvernig hans heilaga, flekklausa, fullkomna líf hafi orðið til í móðurlífi. Engillinn sagði: Heilag- ur andi mun koma yfir þig og kraftur hins hæsta yfirskyggja þig. Fyrir því mun það, sem fæðist, verða kallað heilagt, sonur Guðs. Sá leyndardómur er lífið, að jafnvel það, sem vér köllum nátt- úrlegt, er margfalt ofurefli hinna mestu vitringa. Lífið kviknar, vex, tekur óyfirsjáanlegum myndbreytingum og fjölskrúði. Lærð- ir menn geta rakið samleik afleiðinga og orsaka, tengt í huga sér fræ við rót, frymi við hreyfingu og æxlun, ákvarðað, greint og sundurliðað, en þeir vita bezt sjálfir, að það er ekki annað en yfirborð, hjúpur og umbúðir, sem þeir sjá og kanna og skýra. Innra borðið er sú gáta, sem enginn ræður við. Líf einnar ein- ustu frumu í lifandi líkama er meira furðuverk en svo, að hinn snjallasti heili ráði við það. Þann leyndardóm þekkir aðeins einn, sá, sem hugsaði hann í upphafi og skóp. Eitt augnablik lífsins í líkama þínum — hvílíkt djúp undursamlegs leyndardóms! Hag- nýting lífsloftsins í lungum þínum, slög hjartans, blóðkornin í æðunum, viðbrögð skilningarvitanna, starfsemi tauga og heila — ein andrá þessarar óendanlega fjölþættu starfsemi myndi endast oss til ævilangrar aðdáunar, ef vér hefðum hugarorku til þess að skynja hana til fulls. Og hvers er sá hugur og sú haga hönd, sem hefur upphugsað og ofið saman þennan leyndardóm? Hugur al- vizkunnar, hönd hins almáttuga. Og það er sami hugur og hönd, sem heldur þessu við frá einni stundu til annarrar. Það er hugur Guðs með þér, hönd Guðs yfir þér, sem lætur hjarta þitt slá á þessari stundu, knýr orku lífsins um alla afkima veru þinnar. Ef hann drægi almættiskraft sinn í hlé við þig brot úr sekúndu þá værirðu ekki framar til. Eins andartaks gleymska, einnaí\ andrár
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Víðförli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.