Víðförli - 01.12.1952, Qupperneq 57

Víðförli - 01.12.1952, Qupperneq 57
MARÍA GUÐSMÓÐIR 119 Ljósið varð ekki af myrkrinu tendrað, dauðinn gat ekki fætt af sér lífið, mannkynið gat ekki af sínum líkama fætt sína eigin lífgjöf, af visnuðum stofni mannkyns gat ekki vaxið hið græna tréð, sem átti að veita því frjóvgun til eilífs lífs. Það er þetta, sem oss.er boðað í hinni fornhelgu játningu og kenningu um meyjarfæðingu. Jesús er hin algera nýjung í keðju kynslóðanna, hinn nýi maður, hinn guðlegi maður, frumburður nýs mannkyns. Hið mannlega getur ekki fætt af sér það, sem er guðdómlegt, en hið guðdómlega getur yfirskyggt hið mannlega. Ekkert, sem af mannlegu eðli er fætt, er heilagt. Hann, sem var heilagur, sem einn var heilagur á meðal vor, hann var af Guði fæddnr frá eilífð og til jarðar kominn og maður orðinn af krafti hins hæsta. Og sjálfur sagði hann: Enginn gjörþekkir soninn nema Faðirinn. Hann er leyndardómur Guðs, sá, sem allir aðrir leyndardóm- ar blikna fyrir og eiga lausn sína í. Lika koma hans er leynd- ardómur, fæðing hans af jarðneskri móður er leyndardómur, sem vér getum ekki á neinn veg kannað, aðeins lotið í tilbeiðslu. Oss er tjáður þessi leyndardómur að því er snertir tilkomu hans til vor í háleitum, barnslegum myndum. Því er öllu óbeint lýst, ekki beint. Vér heyrum um sköpun hans í móðurlífi af engilsvörum, sem boða það, sem verða á. Og þegar hann er fædd- ur eru það englar, sem flytja skilaboðin. Þannig gefur hin heiL aga saga vísbendingu um þann leyndardóm, s?m mannlegar var- ir geta ekki túlkað, aðeins englarnir kunngjört á táknmáli. Og þannig geymdi María hið ósegjanlega í hjarta sínu og gaf það engum til vitundar fyrr en sonur hennar var fæddur að nýju af skauti grafarinnar og dýrð hans orðin opinber þeim, sem trúðu. Og kirkja Krists setur það ekki heldur á oddinn í boðun sinni, rneð hvaða hætti hann varð til í móðurlífi. Trúin á undursamlegá atburði í sambandi við það er ekki það þrönga hlið og injói vegur, sem mönnum sé gert að ganga, til þess að komast inn í musteri Krists játenda. Það vakir yfirleitt ekki fyrir kirkjunni að kveðja hugsun mannsins og heilbrigða skynsemi til krossburð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.