Víðförli - 01.12.1952, Qupperneq 64

Víðförli - 01.12.1952, Qupperneq 64
126 VÍÐFÖRLl víxl á, en samt samvaxnar svo, að aldrei má boða lögmálið án gleðiboðskaparins og aldrei gleðiboðskapinn án lögmálsins. Hvað er þá lögmál og hvað gleðiboðskapur? Lögmálið er Guðs orð sem kvaðir og dómur. Gleðiboðskapurinn Guðs orð sem gjöf og sýknun. Oss er umsvifalaust Ijóst, að hér er tvennt ólíkt. Kröfur og gjafir er sitt hvort, dómur og sýknun næsta ólíkt. Sé Guðs orð hvort tveggja, hlýtur það að vera allflókið. Öðru máli myndi gegna, ef Guðs orð væri annað tveggja aðeins. Ef Guð gæfi oss t.d. aðeins skipanir, þá gætum vér hlýtt þeim og hlotið fyrir viðurkenningu hans, eða óhlýðnast. þeim og sætt dómi fyrir. Þá væri Guðs orð einsætt og afstaða vor til þess. Þannig túlka sumir kristindóminn, svo sem vér brátt munum sjá. Þeir telja, að krist- indómur sé fyrst og fremst fyrirmáli, sem vér eigum að fara eftir. Einnig væri hugsanlegt að telja Guðs orð aðeins gjöf. Ef Guð gefur oss allt, sem vér þörfnumst, er ekki um annað að ræða en að þiggja. Allt, sem vér aðhöfumst sjálfir er þá synd aðeins, sem þarfnast fyrirgefningar Guðs. Og Guðs orð er þá ein- göngu fyrirgefning. Á þennan hátt verður kristindómurinn einnig einsær og hnökralaus. Vér syndgum í öllu, sem vér gjörum, Guð fyrirgefur í öllu, sem hann gjörir. Þeir eru ekki fáir, sízt nú á dögum, sem túlka kristindóminn á þennan hátt. En menn þurfa ekki að vera kunnugir Nýja testamentinu til þess að sjá að slíkur einfaldaður kristindómur er ekki í samræmi við þá mynd af Guði og manni, sem þar blasir við. Guð Biblíunnar skipar fyrir og dæmir sérhvern, sem ekki heldur boðorð hans. Þetta er í augum uppi. Og sé ekki tekið tillit til þessa verður allt talið um að Guð geri ekki annað en fyrirgefa að lýs- ingu á geðlausum hvítskegg, er lætur sem ekkert sé, til þess að losna við frekara amstur með oss, og vér getum þá líka lifað og látið eftir geðþótta. Það er einnig í augum uppi, að Guð Biblíunnar gefur og fyrir- gefur. Hvað er boðun Biblíunnar um Jesúm, komu hans, Iíf og dauða, upprisu og himnaför, annað en ein mikil saga um gjöf Guðs og uppgjöf saka? Það, sem þessi saga hermir, hefur gerzt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.