Skógræktarritið - 15.10.2003, Qupperneq 41

Skógræktarritið - 15.10.2003, Qupperneq 41
voldugustu tré landsins, um 22 metrar á hæð og sýna engin merki þess að vera neitt að hægja á vextinum. Reyndareru mörg þeirra trjáa sem nú mynda trjásafnið á Hallormsstað plöntur sem skildar voru eftir í uppeldis- beðum gróðrarstöðvarinnar af því að þau voru skemmd eða hæg- vaxta eða einhverra annarra hluta vegna ekki söluvara. Stærð þeirra og fegurð nú er áminning til okkar um að fara varlega f sorteringu á smáplöntum þvf mjór er mikils vísir. Önnur tré eru sérstök, svo sem eplatré frá Alaska, iffviður frá Kóreu og eik frá Englandi sem öll er að finna í Neðstareit. Þá má ekki gleyma öðrum eik- um, sem Héraðsbúar kaila svo; gömlu birkitrjánum sem voru á staðnum þegar stofnað var til gróðrarstöðvarinnar og er enn að finna hér og hvar f trjásafninu. Þetta eru gamlingjar með karakt- er, algjör skúlptúr! Margar sögur í viðbót mætti segja um einstök tré eða einstaka lundi í trjásafninu á Hallorms- stað. Engin þeirra kemur þó í stað hinnar einstöku upplifunar að koma þangað og gefa sér góð- an tfma til að rölta um. Það er allt að því skylda allra fslendinga sem áhuga hafa á skógrækt að gera einmitt það (og e.t.v. ekki síður hinna, sem ekki hafa enn uppgötvað þá vellíðan sem rölt í skógi getur framkallað). Trjásafnið á Hallormsstað varð til sem náttúruleg afleiðing ára- tuga rekstrar skógræktargróðrar- stöðvar. Eiginlega óvart. Græði- reitir sem gengu úr sér, urðu ófrjósamir eða fylltust af illgresi voru yfirgefnir og nýir ræktaðir í staðinn. Ósöluhæfar plöntur voru einfaldlega skildar eftir eða fluttar til að mynda raðir eða skjólbelti í jöðrum nýju reitanna. Trjásafnið geymir því sögu gróðr- arstöðvarinnar mun betur en orð- in ein. Og nú á aldarafmæli gróðrarstöðvarinnar sem breytt- ist að hluta til í trjásafn er meiri- hluti íslendinga sannfærður um að hægt sé að rækta skóg til timburnytja á íslandi. Sumir eru jafnvel svo sannfærðir að þeir hafa orðið áhyggjur af miklum vexti trjáa og góðum árangri skógræktar. Komandi öld Eftir 1990 urðu miklar breyting- ar á rekstrarumhverfi skógræktar f landinu er leiddu að lokum til þess að Skógrækt ríkisins hætti piöntuframleiðslu til sölu á al- mennum markaði og einkageir- inn tók alfarið við. Þau beð sem síðast voru í notkun á Hallorms- stað eru nú ýmist jólatrjáareitir eða nýtt til ræktunar á móður- plöntum fyrir græðlingafram- leiðslu á skilgreindum klónum vfðitegunda og aspar. í gróður- húsunum er bæði framleiðsla á birkifræi af völdum móðurtrjám og á plöntum nýrra tegunda fyrir trjásafnið. Gróðrarstöðin á Hall- ormsstað gegnir því enn mikil- vægu hlutverki á sviði kynbóta og varðveislu erfðaefnis fyrir fs- lenska skógrækt auk þess sem stærstur hluti gróðurhúsanna er leigður til skógarplöntufram- leiðslu á vegum einkarekinnar gróðrarstöðvar. Þessi skrif eru þvf alls ekki minningargrein, heldur einfald- lega afmæliskveðja. Megi næstu hundrað árin vera jafn farsæl. Sigurður Biöndal fræðir ferðafólk um sögu lindifuranna. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.